Haraldur Jónsson. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH Lbs 0024 NF
- Safn
- 1934 - 1975
Safnið hefur að geyma dagbækur Haraldar frá árunum 1934 til 1975. Einnig eru þar nokkur sendibréf til hans og konu hans, Guðrúnar Eiríksdóttur, og ósamstæðir miðar.
Haraldur Jónsson
Jakob Hálfdanarson. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH Lbs 0004 NF
- Safn
- 1844 - 1942
Í þessu skjalasafni er að finna ýmsar upplýsingar um búnað og hagi manna í Mývatnssveit og víðar, einkum á norðan- og austanverðu landinu.
Jakob Hálfdanarson
Viðskiptabók, dagbók og mannfræði
- Lbs 0004 NF-B-II-5
- Málaflokkur
- 1886-1911
Viðskiptabók, aðallega 1886, en einnig 1888-1891; dagbók 7. febr. til 6. mars 1911; niðjar, ættartölur og manntal.