Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Bjarni Benediktsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Bjarni Benediktsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 30.04.1908 - d. 10.07.1970

Saga

Stúdentspróf MR 1926. Lögfræðipróf HÍ 1930. Framhaldsnám í stjórnlagafræði, aðallega í Berlín, 1930—1932. Heiðursdoktor í lögfræði 1961 Háskóla Íslands.
Prófessor í lögum við Háskóla Íslands 1932—1940. Borgarstjóri í Reykjavík 1940—1947. Skip. 4. febr. 1947 utanríkis- og dómsmálaráðherra, fór einnig með verslunarmál, lausn 2. nóv. 1949, en gegndi störfum til 6. des. Skip. 6. des. 1949 utanríkis-, dóms- og menntamálaráðherra, lausn 2. mars 1950, en gegndi störfum til 14. mars. Skip. 14. mars 1950 utanríkis- og dómsmálaráðherra, lausn 11. sept. 1953. Skip. sama dag dóms- og menntamálaráðherra, lausn 27. mars 1956, en gegndi störfum til 24. júlí. Ritstjóri Morgunblaðsins 1956—1959. Skip. 20. nóv. 1959 dóms-, kirkju-, heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra, leystur frá þeim störfum 8. sept. 1961 frá 14. sept. til 31. des. að telja og jafnframt falið að gegna störfum forsætisráðherra þann tíma, tók við fyrri störfum 1. jan. 1962, lausn 14. nóv. 1963. Skip. sama dag forsætisráðherra og gegndi því starfi til æviloka.
Var í bæjarstjórn Reykjavíkur 1934—1942 og 1946—1949. Átti sæti í útvarpsráði 1934—1935. Endurskoðandi byggingarsjóðs 1935—1946. Skip. 1939 í nefnd til þess að endurskoða framfærslulögin. Formaður nýbyggingarsjóðsnefndar 1941— 1944. Átti sæti í mþn. í stjórnarskrármálinu 1942—1947 og síðar formaður í annarri stjórnarskrárnefnd. Skip. 1943 í skipulagsnefnd bygginga við Lækjargötu. Í skilnaðarnefnd 1944. Formaður Landsmálafélagsins Varðar 1945— 1946. Var í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis 1952—1964, í stjórn Eimskipafélags Íslands (varaformaður) 1954—1964, í stjórn Árvakurs frá 1955 og stjórnarformaður Almenna bókafélagsins frá stofnun þess 1955 til æviloka. Átti sæti í Norðurlandaráði 1957—1959. Formaður Sjálfstæðisflokksins 1961—1970, var í miðstjórn flokksins frá 1936. Á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1946.

Alþm. Reykv. 1942—1946 og 1949—1970, landsk. alþm. (Reykv.) 1946—1949 (Sjálfstfl.).
Utanríkis- og dómsmálaráðherra 1947—1949 og 1950—1953, utanríkis-, dóms- og menntamálaráðherra 1949—1950, dóms- og menntamálaráðherra 1953—1956, dóms-, kirkju-, heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra 1959— 1961 og 1962—1963, forsætisráðherra 1961 og 1963—1970.
Forseti Sþ. 1959. 2. varaforseti Sþ. 1942—1943.

Samdi viðamikið rit: Deildir Alþingis (1939) og greinar um lögfræði og stjórnmál birtar í ritunum: Land og lýðveldi I—II (1965) og Land og lýðveldi III (1975). Hlaut verðlaun úr Móðurmálssjóði Björns Jónssonar ritstjóra 1957. — Um hann fjallar bókin Bjarni Benediktsson í augum samtíðarmanna (1983).
Ritstjóri: Morgunblaðið (1956—1959).
Heimild: http://www.althingi.is

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Alþingismaður og ráðherra

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Pétursdóttir (1878-1963)

Identifier of the related entity

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 26.09.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði