Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Bergur Jónsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bergur Jónsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 16.04.1934

History

Menntun: Stúdentspróf frá MR 1954. Rafmagnsverkfræðingur frá Technische Hochschule í München í Þýskalandi 1961.

Starfsferill: Verkfræðingur hjá Siemens-Schuckertwerke AG í Erlangen, Þýskalandi 1961-1966. Verkfræðingur og síðar deildarverkfræðingur hjá Landsvirkjun 1966-1979. Stundakennari við Tækniskóla Íslands 1970-1971. Stundakennari við HÍ 1969-1990. Rafmagnseftirlitsstjóri ríkisins 1979-1996. Verkefni fyrir iðnaðarráðuneytið 1997-1999.

Önnur störf: Varamaður í stjórn Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) 1975-1977. Í aðalstjórn VFÍ 1986-1987. Formaður kjörstjórnar VFÍ 1988, 1989 og frá 1991. Í stjórn rafmagnsverkfræðingadeildar VFÍ (RVFÍ) 1970-1971 og 1985-1987. Formaður RVFÍ 1986-1987. Í orðanefnd RVFÍ frá 1969. Formaður orðanefndar RVFÍ frá 1984. Varamaður í stjórn Málræktarsjóðs 1992-2002. Fjármálastjóri og í mótsstjórn Landsmóts skáta 1970. Mótsstjóri og í mótsstjórn Landsmóts skáta 1974. Í útbreiðslunefnd alþjóðamóts skáta í Noregi 1975. Fjölmörg önnur trúnaðarstörf á vegum skátahreyfingarinnar og annarra félagasamtaka. Í stjórn Friðrikskapellu frá 1993.
Ritstörf: Raftækni- og ljósorðasafn, 2. bindi, ásamt öðrum félögum í orðanefnd RVFÍ. Ritstjóri Raftækniorðasafns 1-9, ásamt öðrum félögum í orðanefnd RVFÍ. Ritstjóri Íslensks-ensks/ensks-íslensks raftækniorðasafns, ásamt öðrum félögum í orðanefnd RVFÍ. Leiðarlýsing frá Skeiðum að Búrfelli og um Búrfellssvæði. Ýmsar greinar, einkum um orðanefnd RVFÍ, á innlendum og erlendum vettvangi.

Viðurkenningar: Heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands 1990. Ýmis heiðursmerki og viðurkenningar skátahreyfingarinnar, innlend og erlend.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Fyrrv. rafmagnseftirlitsstjóri ríkisins

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 19.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði