Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Benedikt Davíðsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Benedikt Davíðsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

03.05.1927 - 13.11.2009.

Saga

Menntun: Húsasmiður frá Iðnskólanum í Reykjavík 1949.

Starfsferill: Starfaði við sjómennsku og fiskvinnslu á Patreksfirði 1942-1945. Iðnnemi í húsasmíði hjá Snorra Halldórssyni í Reykjavík 1945-1949. Húsasmiður hjá ýmsum í Reykjavík 1949-1954, 1957-1960 og 1965-1968. Starfaði að félagsmálum hjá Trésmiðafélagi Reykjavíkur 1954-1957 og hjá ASÍ 1960-1965. Forfallaður vegna veikinda 1968-1970. Hefur unnið að félagsmálum hjá Trésmiðafélagi Reykjavíkur frá 1970. Forseti ASÍ 1992–1996. Formaður og starfsmaður Landssambands eldri borgara frá 1997.

Önnur störf: Í stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur 1953 og 1959-1962 og formaður 1954-1957. Hefur verið þátttakandi í flestum kjarasamningagerðum félagsins og sameiginlegum samningagerðum frá 1951. Í miðstjórn Sósíalistaflokksins 1956 og lengst af í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins frá stofnun 1968. Í miðstjórn ASÍ 1958-1988. Varamaður eða aðalmaður í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs 1958-1986. Formaður Sambands byggingamanna 1966-1990. Í stjórn Lífeyrissjóðs byggingamanna frá stofnun 1970. Í framkvæmdastjórn Sambands almennra lífeyrissjóða frá stofnun 1973. Í bankaráði Iðnaðarbankans 1972-1974. Formaður bankaráðs Alþýðubankans 1976-1987.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Forseti ASÍ

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar