Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Baldur Ingólfsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Baldur Ingólfsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 06.05.1920 - d. 05.01.2012

History

Að loknu námi í húsgagnabólstrun frá Iðnskólanum á Akureyri og stúdentsprófi frá MA nam hann þýsk og norræn fræði, frönsku, ítölsku og listasögu við háskólana í Zürich og Genf í Sviss og í Kiel í Þýskalandi.
Baldur var kennari í þýsku við MR frá 1956-87, auk þess að kenna þýsku, frönsku og ítölsku á námskeiðum, þýsku í Sjónvarpinu og skjalaþýðingar við HÍ. Samhliða starfaði hann hjá Ferðaskrifstofu ríkisins 1950-61, m.a. sem fararstjóri. Þá stundaði hann um áratugaskeið skjalaþýðingar og dómtúlkun.
Baldur er höfundur kennslubókanna Þýska, Þýsk málfræði og Þýskir leskaflar og æfingar. Einnig þýddi hann skáldverk og smásögur eftir nokkra helstu höfunda þýskrar tungu á 20. öld.
Hann sinnti margvíslegum félagsmálum, sat m.a. í stjórn Félags löggiltra dómtúlka og skjalaþýðenda og var formaður Félags þýskukennara frá stofnun.
Baldur var sæmdur æðstu heiðursorðu þýska ríkisins, Bundesverdienstkreuz, fyrir áratuga störf í þágu samskipta Íslands og Þýskalands.
Heimild: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/01/07/andlat_baldur_ingolfsson/

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Menntaskólakennari, þýðandi og námsbókahöfundur

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Kristjánsson (F. 14.03.1965)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Þórunn Elísabet Ingólfsdóttir (F. 16.09.1928)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Kristján Hörður Ingólfsson (F. 09.05.1931)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Svava Óladóttir (F. 03.10.1919)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 12.07.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði