Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Auður Sveinsdóttir Laxness

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Auður Sveinsdóttir Laxness

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 30.07.1918 - d. 28.10.2012

History

Hún fæddist á Eyrarbakka 30. júlí 1918 en ólst upp á Bárugötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún giftist Halldóri Laxness rithöfundi í desember 1945 og byggðu þau heimili sitt að Gljúfrasteini í Mosfellsdal þar sem þau bjuggu ásamt dætrum sínum Sigríði og Guðnýju.

Auður var handavinnukennari að mennt. Hún fékk snemma áhuga á félagsmálum og kvenréttindabaráttu, var meðal stofnenda kvennablaðsins Melkorku árið 1944, sat lengi í ritnefnd tímaritsins Hugur og hönd og skrifaði greinar um vefnað, prjón og fornar íslenskar listir í þessi rit. Auk þess vann hún að hannyrðum og hönnun meðal annars á flíkum úr íslenskri ull. Má í því sambandi geta þess að þekktustu mynstur sem rutt hafa sér til rúms á lopapeysum síðustu áratugi og margir telja ævaforn hannaði Auður fyrir hálfri öld. Hún var ekki einungis húsfreyja á Gljúfrasteini, eiginkona, móðir og amma heldur var hún um langt árabil ritari og nánasti samverkamaður Halldórs.
Heimild: http://www.visir.is/audur-laxness-er-latin/article/2012121039912

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsfreyja

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Halldór Kiljan Laxness (F. 23.04.1902 - d. 08.02.1998)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 07.11.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði