Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Vilborg Harðardóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Vilborg Harðardóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 13.09.1935 - d. 15.08.2002

Saga

Stúdentspróf MR 1955. BA-próf í ensku, norsku og kennslufræði HÍ 1962. Nám í bókmenntum við Freie Universität í Vestur-Berlín 1964.
Skrifstofustörf í Reykjavík ásamt námi 1955-1956 og 1958-1959. Blaðamennska hjá World Student News, Prag, 1957. Blaðamaður við Þjóðviljann með hléum 1960-1979, fréttastjóri þar 1979-1981. Kennari við háskólann í Greifswald 1962, gagnfræðastig í Reykjavík 1962-1963 og 1971-1972 og blaðamennskunámskeið í Tómstundaskólanum 1986-1992. Vann hjá sjónvarpi veturinn 1973-1974. Ritstjóri Norðurlands á Akureyri 1976-1977 og 1978. Kynningar- og útgáfustjóri Iðntæknistofnunar 1981-1988. Skólastjóri Tómstundaskólans 1988-1992. Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda síðan 1992.
Skip. 1975 í nefnd til endurskoðunar tryggingakerfisins. Ein af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar.

Alþm. Reykv. okt.- maí (allt þingið) 1975-1976 (vþm., Alþb.).
Vþm. Reykv. febr.-maí 1978.

Ritstjóri: Sunnudagsblað Þjóðviljans (1974-1975). Jafnréttissíða Þjóðviljans (1973-1976). Norðurland (1976-1977, 1978). Fréttabréf Iðntæknistofnunar, Púlsinn (1983-1988). Íslensk bókatíðindi (1993-1995).
Heimild: http://www.althingi.is/altext/cv/?ckennitala=1309354009

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Blaðamaður og alþingismaður.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 11.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði