Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0016 - Úrklippusafn Kvennasögusafns Íslands

Reference code

IcReLIH KSS 0016

Title

Úrklippusafn Kvennasögusafns Íslands

Date(s)

  • 1966 - 2001 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

68 skjalaöskjur, langar.

Name of creator

Anna Sigurðardóttir (5. desember 1908 - 3. janúar 1996)

Biographical history

Fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 5. des. 1908, d. í Reykjavík 3. jan. 1996.
Foreldrar: Sigurður Þórólfsson, skólastjóri, og kona hans Ásdís M. Þorgrímsdóttir.
Giftist Skúla Þorsteinssyni. Þau eignuðust þrjú börn, Önnu, Ásdísi og Þorstein. Bjuggu á Eskifirði og í Reykjavík.
Anna lauk prófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Tók virkan þátt í starfi kvenfélaga og lagði kvennabaráttunni margháttað lið. Stofnaði Kvennasögusafn Íslands 1. janúar 1975 og var forstöðumaður þess meðan hún lifði. Heiðursdoktor við H.Í. 1986 fyrir brautryðjendastarf í íslenskum kvennarannsóknum.
Ritstörf: Vinna kvenna á Íslandi í 1100 ár (1985), Allt hafði annan róm áður í páfadóm (1988).

Name of creator

Erla Hulda Halldórsdóttir (F. 1966)

Biographical history

Erla Hulda Halldórsdóttir er fædd 1. maí árið 1966.
Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni árið 1986, BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 og MA-prófi frá sama skóla árið 1996. Störf Erlu Huldu og rannsóknir hafa að mestu leyti snúist um sögu kvenna og kynja, hún var forstöðumaður Kvennasögusafns Íslands 1996–2001 og starfaði hjá Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum 2001–2005. Hún hefur tekið þátt í innlendum rannsóknarverkefnum og evrópskum netverkum á sviði sagnfræði og kynjafræða og fengist við stundakennslu við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Erla Hulda hefur birt greinar og bókarkafla um rannsóknir sínar í innlendum og erlendum bókum og tímaritum.

Foreldrar Erlu Huldu eru Halldór Ásgrímsson, sem er látinn, og Inga Guðjónsdóttir, lengst af bændur. Eiginmaður hennar er Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur, verkefnisstjóri hjá Miðstöð munnlegrar sögu. Börn þeirra eru Ásgeir Örn og Eik.

(Af vef Háskóla Íslands)

Immediate source of acquisition or transfer

Myndaðist á Kvennasögusafni þegar það var á heimili Önnu Sigurðardóttur í Hjarðhaga. Bætt var við safnið eftir að það var flutt á Þjóðarbókhlöðuna árið 1996 til ársins 2001.

Scope and content

Safnið geymir úrklippur um stöðu kvenna og jafnrétti kynjanna á Íslandi ásamt æviþáttum einstakra kvenna.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var grisjað eða eytt.

Accruals

Ekki er von á viðbótum.

System of arrangement

A Efnisorð
B Æviþættir

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

KSS 3 Kvennasögusafn Íslands
KSS 4 Anna Sigurðardóttir

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Rakel Adolphsdóttir skráði í október 2016 eftir upplýsingum um skráningu frá árinu 2000.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places