Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0142 - Unnur Benediktsdóttir Bjarklind. Einkaskjalasafn.

Reykjavík 10. nóvember ... Húsavík 20. desember 1932 Reykjavík 7. desember 1938 Húsavík 13. desember 1927 Reykjavík 22. febrúar 1937 Reykjavík 16. desember 1939 Bréf frá Sigurði til m... Reykjavík 19. mars 1940 Reykjavík 23. ágúst 1938 Reykjavík, án dagsetnin...

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0142

Titill

Unnur Benediktsdóttir Bjarklind. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1927 - 1993 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein þunn skjalaaskja.

Nafn skjalamyndara

Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946)

Lífshlaup og æviatriði

Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (Hulda). Fædd 6. ágúst 1881 og látinn 10. apríl 1946. Íslensk ljóðskáld og rithöfundur. Hún birti verk sín undir skáldanafninu Hulda. Hún orti m.a. þjóðhátíðarljóðið Hver á sér fegra föðurland. Foreldrar: Benedikt Jónsson og Guðný Halldórsdóttir. Giftist Sigurði Sigfússyni árið 1905 og tóku þau sér ættarnafnið Bjarklind. Þau bjuggu í Húsavík 1918-1935 en eftir það í Reykjavík.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Barst um hendur Ágústu Björnsdóttur. Bréfin gaf Hrönn Benónýsdóttir (1947-2004). Bárust til Kvennasögusafns 28. febrúar 1993.

Umfang og innihald

Inniheldur tíu handskrifuð bréf og þrjá litla miða.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

A Bréf frá Unni
B Bréf frá Sigurði
C Fylgigögn

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir