Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Undirbúningsnefndir kvennafrídaganna

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Undirbúningsnefndir kvennafrídaganna

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24. okt. 1985, 24. okt. 2005, 24. okt. 2010

History

Kvennasamtök mynduðu undirbúningsnefndir til að annast skipulagningu og undirbúning kvennafrídaga. Í þeim sátu fulltrúar ólíkra kvennasamtaka.

Places

Nefndirnar störfuðu í Reykjavík en höfðu meiri eða minni sambönd við kvenfélög utan höfuðborgarsvæðis

Legal status

Frjáls félagasamtök

Functions, occupations and activities

Undirbúningsnefndin 1985 skipulagði útifund á Lækjartorgi þann 24. okt. og sýningu í bílastæðahúsi Seðlabankans við Arnarhól sem þá var í byggingu. Undirbúningsnefndin 2005 skipulagði útifund á Ingólfstorgi í Reykjavík og göngu þangað frá Skólavörðuholti. Undirbúningsnefndin 2010 skipulagði útifund á Arnarhóli.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Kvennafrídagar á Íslandi hafa verið haldnir fjórum sinnum, hinn fyrsti 24. okt. 1975 og hinir síðari til að minnast hins fyrsta og leggja áherslur á kröfur kvennasamtaka hverju sinni.

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Við skráningu er stuðst við ISAD(G)

Status

Draft

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Rafræn skráning fyrst gerð 21. júlí 2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes