Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2. febrúar 1845 - 14. nóvember 1918

Saga

Torfhildur fæddist á Kálfafellsstað í Skaftafellsýslu 2. febrúar 1845. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Einarson prestur og Guðríður Torfadóttir. Torfhildur lagði stund á ensku og hannyrðanám í Reykjavík. Hún giftist Jakobi Hólm verslunarstjóra á Hólanesi nyrðra en varð ung ekkja því maður hennar lést eftir eins árs hjónaband. Torfhildur flutti til Vesturheims árið 1876 og fyrstu smásögur hennar birtust árið 1878 í vestur-íslenska blaðinu Framfara.

Hún var 13 ár í Vesturheimi en sneri svo aftur til Íslands árið 1889. Alþingi ákvað að veita henni skáldalaun 500 krónur á ári. Torfhildur var fyrsti Íslendingurinn til að fá listamannalaun og hélt til æviloka. Torfhildur gaf út bókmenntatímaritið Draupnir á árunum 1891 til 1908 og tímaritið Dvöl á árunum 1901 til 1917.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Skáld

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

TorHol001

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Æviágrip Torfhildar í Íslenzkum æviskrám, 5. bindi, T-Ö, bls. 21: http://baekur.is/bok/000306940/5/25/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_5_Bls_25

Umfjöllun um Torfhildi á Wikipediu: http://is.wikipedia.org/wiki/Torfhildur_H%C3%B3lm

Athugasemdir um breytingar