Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds MMS 0072 - Tölvupóstar til alþingismanna

Reference code

IS IcReLIH MMS 0072

Title

Tölvupóstar til alþingismanna

Date(s)

  • 2008-10 - 2009-12 (Accumulation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Tólf tölvuskeyti á rafrænu formi.

Name of creator

Álfheiður Ingadóttir (F. 01.05.1951)

Biographical history

Stúdentspróf MR 1971. B.Sc.-próf í líffræði HÍ 1975. Nám í þýsku og fjölmiðlun við Freie Universität í Vestur-Berlín 1976-1977.
Kenndi líffræði með námi í MH og MR. Blaðamaður, þingfréttamaður og um tíma fréttastjóri við Þjóðviljann 1977–1987. Framkvæmdastjóri laxeldisstöðvarinnar Hafeldis í Straumsvík 1987–1989. Vann við gerð einkaleyfisumsókna og skráningu vörumerkja 1989–1991. Blaðamaður í lausamennsku 1991-1996. Upplýsingafulltrúi Samtaka um kvennaathvarf 1994–1995 og framkvæmdastjóri ráðstefnu norrænna kvennaathvarfa á Íslandi í nóvember 1995. Útgáfustjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands 1996-2007 og ritstjóri Náttúrufræðingsins 1996-2006. Heilbrigðisráðherra 1. okt. 2009 til 2. sept. 2010.
Í stjórn ABR, í miðstjórn og framkvæmdastjórn AB af og til 1973–1998. Varaborgarfulltrúi 1978–1986. Í umhverfisráði 1978–1986, formaður þess um skeið. Í jafnréttisnefnd 1982–1986. Sat í nefnd um byggingu Náttúruhúss í Reykjavík 1989–1990. Formaður nefndar um áhættumat Reykjavíkurflugvallar 1990-1991. Tók þátt í stofnun Reykjavíkurlistans 1994 og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum á vegum hans frá upphafi til enda. Í stjórn Sorpu 1994–1998. Í nefnd um mótun orkustefnu Reykjavíkurborgar 2002–2003, í stjórn Landsvirkjunar 2003-2006. Í Þingvallanefnd 2009-2013.

Alþm. Reykv. s. 2007-2009, alþm. Reykv. n. 2009-2013 (Vg.).
Vþm. Reykv. nóv.-des.1987 (Alþb.), vþm. Reykv. s. nóv.-des. 2003, nóv.-des. 2004, nóv. 2006 (Vg.).
Heilbrigðisráðherra 2009-2010.
5. varaforseti Alþingis 2009 og 2010-2012.
Formaður þingflokks Vg. 2012-2013.
Heilbrigðis- og trygginganefnd 2007, heilbrigðisnefnd 2007-2009, iðnaðarnefnd 2007-2009, allsherjarnefnd 2009 og 2010-2011, viðskiptanefnd 2009 (form.) og 2010-2011 (form. 2011), kjörbréfanefnd 2009-2011, efnahags- og skattanefnd 2009 og 2010-2011, umhverfisnefnd 2010-2011, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 2011-2013, velferðarnefnd 2011-2012 (form. 2011-2012), umhverfis- og samgöngunefnd 2012-2013.
Íslandsdeild Norðurlandaráðs 2009 og 2010-2013.
Heimild: http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=676

Immediate source of acquisition or transfer

Álfheiður Ingadóttir afhenti Miðstöð munnlegrar sögu gögnin 21. nóvember 2011.

Scope and content

Tólf tölvuskeyti til alþingismanna.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions governing access

Aðgengi er lokað um óákveðinn tíma.

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Við röðun á safninu er stuðst við ISAD(G).

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Eva Kamilla Einarsdóttir skráði sumarið 2012. Rafræn skráning var gerð af HK 24.09.2013.

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places