Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 2017/3 - Soroptimistasamband Íslands. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 2017/3

Titill

Soroptimistasamband Íslands. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1974 - 2015 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

65 öskjur. Safnið inniheldur bréf, skýrslur, ársreikninga, fundargerðarbækur og fleira.

Nafn skjalamyndara

Soroptimistasamband Íslands (1974 -)

Stjórnunarsaga

Soroptimistasamband Íslands er hluti af Evrópusambandi Soroptimista. Íslenskir soroptimistar eru um 600 talsins í 18 klúbbum viðs vegar um land. Í klúbbunum er leitast við að hafa fulltrúa sem flestra starfsstétta til að fá sem breiðastan hóp. Fyrsti íslenski klúbburinn var stofnaður árið 1959.

Soroptimistar eru alþjóðasamtök fyrir vinnandi konur í öllum störfum. Markmið Soroptimista er stuðla að heimsmynd þar sem konur og stúlkur ná í sameiningu fram því besta sem völ er á, bæði sem einstaklingar og sem hópur, og þar sem þær geta látið drauma sína rætast og til jafns við aðra skapað sterk og friðsöm samfélög um allan heim.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Núverandi stjórn félagsins afhenti gögnin 2. mars 2017. Laufey Baldursdóttir (formaður), Ásgerður Kjartansdóttir, Þóra Guðnadóttir og Gunndís Gunnarsdóttir.

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er háð leyfi.

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

29. maí 2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Skrá fylgdi afhendingu. Afhending er lokuð og aðgangur háður leyfi.

Athugasemd skjalavarðar

Rakel Adolphsdótti skráði í maí 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir