Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0102 - Sigurlín Guðbrandsdóttir. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0102

Title

Sigurlín Guðbrandsdóttir. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1907-1996 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Fjórar skjalaöskjur, venjulegar.

Name of creator

Sigurlín Guðbrandsdóttir (f. 1907) (1907-1996)

Biographical history

Fædd árið 1907 á Loftsölum í Mýrdal, dáin 1996 í Reykjavík.
For.: Guðbrandur Þorsteinsson bóndi og kona hans Elín Björnsdóttir að Loftsölum. Ólst upp hjá föðursystur sinni, Guðríði Þorsteinsdóttur, og manni hennar, Gunnari Bjarnasyni, í Steig í Mýrdal.
Kaupakona í Mýrdal og Vestmannaeyjum. Fór til Reykjavíkur 1934, hóf störf hjá Álafoss árið eftir og starfaði þar framundir 1980.
Ógift og barnlaus.

Name of creator

Guðbrandur Þorsteinsson (f. 1869) (1869-1951)

Biographical history

Bóndi að Loftsölum. Vitavörður í Dyrahólaeysvita.

Name of creator

Þórunn Guðbrandsdóttir (f. 1912) (1912-1984)

Biographical history

Name of creator

Björgvin Salómonsson (f. 1934)

Biographical history

Immediate source of acquisition or transfer

Björgvin Salómonsson, systursonur Sigurlínar afhenti Kvennasögusafni Íslands 13. október 2015.

Scope and content

4 skjalaöskjur, venjulegar. Í einni þeirra eru persónuleg gögn úr fórum Sigurlínar en í hinum þremur eru kompur af ýmsum gerðum og stærðum, sem innihalda dagbækur hennar og heimilisbókhald í margar áratugi.

Appraisal, destruction and scheduling

Ekkert var grisjað.
Með þessum gögnum fylgdi mikill fjöldi skráa frá Þjóðleikhúsinu og LA og var þeim komið til þjóðdeildar Landsbókasafns.

Accruals

Ekki er von viðbóta

System of arrangement

Askja 1
Í örkum:
• Álafoss: bæklingur um Álafoss – Álafossvísurnar, 1934 – Jólakort og áramótakort
• Uppskrifuð ljóð
• Símskeyti, 1922-1992
• Sögufélag Skaftfellinga/Skaftfellingamót
• Þórunn Guðbrandsdóttir, dánarbú
• Guðbrandur Þorsteinsson, Loftsölum, Mýrdal: Minningarorð. Hamingjuósk frá dætrum.
• Erfðamál Sigurlínar, m.a. erfðaskrá
• Útför Sigurlínar, reikningar
• Afrit af gestabók við útför Sigurlínar
• Persónulegt: Fæðingarvottorð – ”Öll systkini mín” (handskrifað) – Viðurkenningarskjal frá Landssambandi iðnverkafólks – Ættarferð 1984
• Ljósrit af minningargrein um Sigurlínu í Morgunblaðinu 20. apríl 1996.
Askja 2-4
Minniskompur Sigurlínar, dagbækur og heimilisbókhald til nokkurra áratuga. Þar segir við 30. júní 1980: ”Það var verið að enda við að telja atkvæðin og Vigdís var kosin. Það er alveg voðalegt að slíkt skyldi verða, jeg er mikið óánægð.”

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundnir Höfundarlögum nr. 73/1972.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði 21. október 2015.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 207. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 102 í febrúar 2017.

Accession area