Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sigurgeir Sigurjónsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurgeir Sigurjónsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 05.08.1908 - d. 25.12.1995

History

Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1930 og cand. juris frá Háskóla Íslands 1935. Héraðsdómslögmaður varð hann 1938 og hæstaréttarlögmaður 1941. Fyrstu árin eftir embættispróf, 1936-42, vann hann sem fulltrúi í lögmannsstofu Stefáns Jóh. Stefánssonar hrl. og Guðm. Í Guðmundssonar hrl. en stofnaði síðan lögmannsstofu í Reykjavík, þar sem hann vann allt til áramóta 1990- 1991, en þá hætti hann lögmannsstörfum fyrir aldurs sakir.

Hann lagði sérstaka stund á vörumerkjafræði og einkaleyfi og hafði viðskipti um slík mál um allan heim og skrifaði ritgerðir um þau fræði, sem birtust í tímaritum bæði hérlendis og erlendis. Þá var hann ræðismaður og síðan aðalræðismaður fyrir Ísrael 1957-1973. Hann var formaður Orators 1931-32, í Verðlagsnefnd 1938-1942, einnig var hann með í stofnun ýmissa félaga svo sem Steypustöðvarinnar hf. og var oft formaður þeirra eða stjórnarmaður. Hann var valinn í Mannréttindanefnd Evrópuráðsins 1962 til 1966, en þá tók hann sæti í Mannréttindadómstóli Evrópuráðsins til 1971.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/240199/

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Hæstaréttarlögmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 04.10.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði