Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sigrún Magnúsdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigrún Magnúsdóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 15.06.1944

Saga

Kvennaskólapróf og landspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1961. Próf frá Húsmæðaskóla Reykjavíkur 1962. Stundaði nám við öldungadeild MH 1974-1976. BA-próf í þjóðfræði og borgarfræðum frá HÍ 2006.
Banka- og skrifstofustörf í Þýskalandi 1962-1967. Bankastörf á Íslandi 1967-1969. Kennari á Bíldudal 1969-1971. Kaupmaður í Reykjavík 1971-1994. Forstöðumaður og kynningastjóri Víkurinnar, Sjóminjasafnsins í Reykjavík, 2005-2011.
Í hreppsnefnd Suðurfjarðarhrepps 1970-1972. Formaður Félags framsóknarkvenna í Reykjavík og í stjórn fulltrúaráðs framsóknarfélaga í Reykjavík 1981-1986. Sat formannafundi Bandalags kvenna í Reykjavík 1981-1986 og 2010-2013. Í nefnd á vegum menntamálaráðherra um tengsl heimila og skóla 1982-1983. Í stjórn Innkaupastofnunnar Reykjavíkurborgar 1982-1986. Í miðstjórn Framsóknarflokksins 1982-2002 og frá 2008. Í stjórn flokksmálanefndar Framsóknarflokksins 1982-1987. Varaborgarfulltrúi 1982-1986, borgarfulltrúi 1986-2002. Í stjórn heilbrigðisráðs Reykjavíkur 1984-1986. Í stjórn Dagvistar barna 1988-1990. Í landsstjórn Framsóknarflokksins 1989-1993. Í stjórn Veitustjórnar Reykjavíkur 1990-1994. Í fræðsluráði Reykjavíkur 1991-1994, formaður 1994-2002. Varaformaður Kaupmannasamtaka Íslands 1991-1995. Varaformaður stjórnar Sjálfsbjargarheimilisins 1991-2006. Í stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar og Skjóls 1992-1994, í fulltrúaráði Eirar 1994-2004. Í bankaráði Landsbanka Íslands 1993-1995. Formaður verkefnisstjórnar um skólabyggingar í Reykjavík 1994-2002. Formaður nefndar borgarinnar um yfirfærslu á grunnskólanum frá ríkinu 1994-1996. Formaður borgarráðs 1994-2000. Formaður borgarstjórnarhóps Reykjavíkurlistans 1994-2002. Í Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 1994-2002. Varaformaður Hafnarstjórnar Reykjavíkur 1994-2002. Í nefnd á vegum menntamálaráðherra til undirbúnings stofnunar Borgarholtsskóla 1996-1998, í skólanefnd skólans 1998- 2005. Í nefnd milli menntamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar um málefni framhaldsskólanna í borginni, t.d. uppbyggingu og kosnaðarskiptingu 1996-2002. Í nefnd menntamálaráðherra um endurmat á kostnaði vegna flutnings grunnskólas til sveitarfélaga 1999-2000. Formaður nefndar um að koma á laggirnar sjóminjasafni í Reykjavík 2001-2004. Varaformaður stjórnar Heilsugæslunnar í Reykjavík 2002-2003. Í landsdómi 2005-2012. Varaformaður Hollvinasamtaka um varðskipið Óðinn frá 2006. Varaformaður félagsins Matur, saga, menning 2006-2009. Í stjórn Framkvæmda- og eingaráðs borgarinnar 2008-2010. Í stjórn kjördæmissambands Framsóknarflokksins í Reykjavík 2010-2012. Formaður Félags framsóknarmanna í Reykjavík 2011-2012.

Alþm. Reykv. n. síðan 2013 (Framsóknarflokkur).
Vþm. Reykv. mars-apríl 1980 og apríl-maí 1982 (Framsóknarflokkur).
Formaður þingflokks framsóknarmanna síðan 2013.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 2013-.
Heimild: http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=934

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Alþingismaður og fyrrverandi borgarfulltrúi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 21.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði