Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Ragnhildur Pétursdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ragnhildur Pétursdóttir

Hliðstæð nafnaform

  • Ragnildur Pétursdóttir Háteigi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Ragnhildur Pjetursdóttir

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1880-1961

Saga

Ragnhildur Pétursdóttir fæddist í Engey 10. febrúar 1880 og lést 10. janúar 1961. Hún var meðal stofnenda Húsmæðraskóla Reykjavíkur og var í stjórn hans í mörg ár. Hún var formaður Kvenfélagasamband Íslands 1930-1947 og Hins íslenska kvenfélags. Þá var hún ein af stofnendum Bandalags kvenna í Reykjavík og var varamaður í bæjarstjórn Reykjavíkur 1934-1942

Staðir

Engey. Reykjavík. Háteigur.

Réttindi

Starfssvið

Kennari. Húsmóðir.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar : Pétur Kristinsson, útvegsbóndi í Engey og Ragnhildur Ólafsdóttir frá Lundum. Systur: Guðrún, Ólafía og Maren.

Maki: Halldór Kristján Þorsteinsson (f. 1877, d. 1966), skipstjóri og útgerðarmaður. Dætur þeirra: Ragnhildur, f. 1919, húsmæðrakennari, gift prófessor L. Skeoch, Kingston, Ontario, Kanada; Kristín Halldóra, f. 1921, íþróttakennari og sjúkraþjálfari, gift Þórarni Björnssyni í Reykjavík, og Guðný Ólafía, f. 1923, húsmæðrakennari, gift Teiti Finnbogasyni, Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Pétursdóttir (1878-1963)

Identifier of the related entity

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

3. mars 2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

„Ragnhildur Pétursdóttir – Minning“, Morgunblaðið 15. janúar 1961. bls. 6 og 23.
Anna Guðný Gröndal 1988. Búskapur á Háteigi 1920-1940, 2013, Http://hdl.handle.net/1946/16470.
Björg Einarsdóttir, „Konur af Engeyjarætt“. Úr ævi og starfi íslenskra kvenna III. Reykjavík, 1986, bls. 368-407.
Halldóra Bjarnadóttir, „Konur, sem jeg hef kynst. Ragnhildur Pétursdóttir. Minning.“. Hlín, 43:1 (1961), bls. 51-53.

Athugasemdir um breytingar