Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Óskar B. Bjarnason

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Óskar B. Bjarnason

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 08.02.1912 - d. 13.07.2007.

Saga

Óskar var í Gaulverjabæjarbarnaskóla frá tíu ára aldri og stundaði síðan nám við Flensborg í Hafnarfirði en mikill hvatamaður að því var Sólmundur Einarsson, kennari og bóndi á Arnarhóli. Óskar lauk stúdentsprófi frá MR 1933 og cand.Polyt.-prófi í efnaverkfræði frá verkfræðingaskólanum Polyteknisk Læreanstalt í Kaupmannahöfn í janúar 1939. Hann dvaldi við rannsóknir á fiskiolíum við háskólann í Liverpool á Englandi 1942-1943 með styrk frá British Counsel.

Óskar var verkfræðingur hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Sólbakka í Önundarfirði, á Siglufirði og á Raufarhöfn sumrin 1939-1943 og jafnframt sérfræðingur við iðnaðardeild atvinnudeildar Háskóla Íslands 1945-1961, hann var deildarstjóri 1961-1965 og deildarverkfræðingur í Rannsóknastofnun iðnaðarins 1965-1976. Hann var stundakennari í verklegri efnafræði við Háskóla Íslands, í lyfjafræði lyfsala 1959-1972, í læknadeild 1972-1973 og í verkfræði- og náttúrufræðideild 1969-1971 og 1975.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1171826/

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Verkfræðingur

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Róbert Bjarnason (F. 31.10.1917 - d. 23.07.2007)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Óskar og Róbert voru bræður

Tengd eining

Arndís Bjarnadóttir (F. 02.01.1915 - d. 11.07.2005)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Arndís og Óskar voru systkini

Tengd eining

Ragnar Marinó Bjarnason (F. 06.07.1913 - d. 13.07.2006)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Óskar og Ragnar voru bræður

Tengd eining

Borghildur Óskarsdóttir (F. 11.08.1942)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Óskar var faðir Borghildar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 21.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði