Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Þorvarður Björn Jónsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Þorvarður Björn Jónsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 16.10.1928

Saga

Menntun:


  • Fyrrihlutapróf í verkfræði hjá HÍ 1953.
  • Próf í rafmagnsverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn 1956.
  • Nám við George Washington University, Bandaríkjunum 1984.

Störf:


  • Verkfræðingur hjá Post og Telegrafvæsenets Kabelingeniørtjeneste í Kaupmannahöfn 1956-57,
  • Í símatæknideild Pósts og síma 1957-61 og frá 1964.
  • Deildarverkfæðingur frá 1961.
  • Yfirverkfræðingur frá 1966 og framkvæmdarstjóri fjarskiptasviðs frá 1986.
  • Verkfræðingur hjá Det Store Nordiske Telegrafselskab A/S í kaupmannahöfn 1961-63.
  • Stundakennari við HÍ 1972-82, aðjúnkt 194-82.

Félags- og trúnaðarstörf:


  • Fulltrúi Pósts og síma í norrænum og alþjóðlegum samtökum um fjarskipti, ETNO, ETSI, EURESCOM og Eurodata Fundation auk þeirra sem síðar verður talin.
  • Í samningarnefndi við Det Store Nordiske Telegrafselskap um byggingu jarðstöðvar fyrir gerfihnattafjarskipti á Íslandi (Skyggni) 1975-77.
  • Formaður KVFÍ 1976-78 og RVFÍ 1978-79. Í aðalstjórn VFÍ 1976-79.
  • Formaður í NORDTEL stjórnunarnefnd um rekstur og markarðsmál 1977-79 og um tæknimál 1989-91.
  • Í orðanefnd FVFÍ frá 1978.
  • Starfshóp um rafiðnað 1978-79, og í starfshóp um tölvu- og upplýsingatækni á Íslandi 1984-86 á vegum framkvæmdarnefndar Rannóknarráðs ríkisins.
  • Fyrsti fromaður samtaka DEC-tölvunotenda á Íslandi (DECUS) 1979-80. Varaformaður í Tölvuráði (síðar UT-staðlaráð og liks Fagr´ði í upplýsingatækni 1992) frá stofnun 1986-92.
  • Fulltrúi Pósts og síma í allsherjarþingum CEPT 1986-91.
  • Í stjórn STS Telecom AB í Stokkhólmi 1988-91.
  • Fulltrúi Íslands á allsherjarþingum Inernational Telecunnunication Union (ITU) 1989, 1992 og 1994.
  • Í fjarskiptalaganefnd frá 1992.
  • Í aðalstjórn Nordiske Teleoperatörers Bracheforening (NTOB) frá stofnun 1993.
  • Stjórnarformaður Landsmiðstöðvar fyrir rannsóknir í farskiptum frá stofnun 1995.

Heimild: Verkfræðingatal. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. (Reykjavík 1996).

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Rafmagnsfræðingur, framkvæmdarstjóri fjarskiptasviðs hjá Póst og símamálastofnun.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 08.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild: Verkfræðingatal. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. (Reykjavík 1996).

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði