Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Þórmundur Þórmundsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Þórmundur Þórmundsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 05.12.1932 - d. 04.11.2009

Saga

Að lokinni hefðbundinni skólagöngu réðist Þórmundur til starfa hjá Rafveitu Selfoss árið 1947 og lærði rafvirkjun sem lauk með sveinsprófi frá Iðnskólanum á Selfoss. Fyrstu 17 árin eftir það starfaði hann hjá rafveitunni en árið 1964 breytti Þórmundur til og hóf störf hjá Rafmagnsveitum Ríkisins og vann hann þar til ársins 2002 er hann ákvað að láta gott heita á þeim vettvangi og snúa sér að öðrum hugðarefnum. Mikil fjölbreytni, ferðalög og viðvera einkenndu störfin hjá Rarik fyrstu árin, en á þessum tíma voru dreifikerfi veitnanna með öðrum hætti en í dag, og menn því oft að heiman í lengri tíma. Með fjölgun starfsmanna og breyttum áherslum dró úr álagi og fengu menn þá meiri tíma til að sinna sínum áhugamálum. Eftir að hann hætti störfum lagði hann mikla áherslu á að rækta fjölskylduna ásamt ferðalögum og bókalestri sem voru hans helstu uppspretta umræðna og athafna síðustu árin.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1310513/

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Rafvirki

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 04.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði