Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Þórir Daníelsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórir Daníelsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25. apríl 1924 - 07. maí 2008

History

Þórir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1946 og var eitt misseri við nám í heimspekideild Háskóla Íslands. Hann vann hjá Alþingi 1946-47 og var ritstjóri Verkamannsins á Akureyri 1947-50. Þá starfaði hann sem verkamaður hjá RARIK 1950-58 og ÚA 1958-62. Þórir var framkvæmdastjóri Prenstmiðju Björns Jónssonar á Akureyri 1962-63, starfsmaður verkalýðsfélaganna á Akureyri 1963-64 og framkvæmdastjóri Verkamannasambands Íslands frá 1964 til starfsloka.

Þórir gegndi mörgum fleiri trúnaðarstörfum fyrir verkalýðshreyfinguna. Hann var m.a. í stjórn Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar og síðar Verkalýðsfélagsins Einingar 1958-64, þar af varaformaður í þrjú ár. Hann var formaður skipulagsmálanefndar ASÍ frá stofnun hennar 1968 til 1988. Einnig var hann í stjórn Nordiska Unionen inom Närings- och Njutningsmedelsindustrin frá 1984. Á efri árum sat Þórir lengi í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík.

Þórir skrifaði margar greinar í blöð og tímarit, aðallega um verkalýðsmál. Þá var hann í ritnefnd Strandapóstsins til æviloka.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Framkvæmdarstjóri Verkamannasambands Íslands

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes