Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Þorgrímur Gestsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorgrímur Gestsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 14.06.1947

History

Menntun: Kennarapróf frá KÍ 1967. Nám í blaðamennsku við Blaðamannaskólann í Ósló 1977-1979.

Starfsferill: Kennari við Barna- og unglingaskólann á Varmalandi í Borgarfirði 1967-1968. Blaðamaður á Alþýðublaðinu 1968-1970. Kennari við Barnaskóla Akureyrar 1970-1971. Blaðamaður á Þjóðviljanum 1971-1972 og Alþýðublaðinu 1972-1975. Kennari við Barna- og unglingaskólann á Hallormsstað 1975-1977. Blaðamaður á Helgarpóstinum 1979-1983. Fréttamaður hjá fréttastofu RÚV 1983-1991. Ritstjóri Vinnunnar, tímarits ASÍ, 1991-1995.

Önnur störf: Í stjórn Blaðamannafélags Íslands 1981-1989. Ritstjóri KÍ-blaðsins, félagsblaðs Kennarasambands Íslands, 1980-1982. Blaðamaður sumarið 1978 á Verdens Gang í Ósló og sumarið 1979 á Programbladet, blaði Norsk kringkasting, norska ríkisútvarpsins. Útvarpsþættir af ýmsu tagi hjá RÚV, Rás 1.
Ritstörf: Hafði umsjón með útgáfu bókarinnar Nærmynda, úrvali af greinum í Helgarpóstinum um 15 þjóðkunna samtíðarmenn, ásamt Ómari Valdimarssyni, 1983. Íslenskur annáll, 1996, 1997 og 1998. Mannlíf við Sund – býlið, bærinn, borgin, 1998. Steinsnar – Gestur Þorgrímsson myndhöggvari, 2000. Íslandssöngvararnir – Karlakór Reykjavíkur í 75 ár, 2001. Meðhöfundur að handriti sjónvarpsþáttaraðarinnar Aldahvörf, íslenskur sjávarútvegur á tímamótum, RÚV 2000.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Blaðamaður og rithöfundur

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Samtíðarmenn 2003.

Maintenance notes