Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Ögmundur Helgason

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ögmundur Helgason

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 28.07.1944 - d. 08.03.2006

Saga

Ögmundur varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1965, stundaði nám í íslensku og sagnfræði og lauk cand.mag. prófi í sagnfræði 1983. Ögmundur var íslenskukennari í Menntaskólanum við Tjörnina (síðar við Sund) 1973-82, stundaði fræðastörf í Kaupmannahöfn 1983-86, lengst af sem starfsmaður Árnastofnunar þar. Árið 1986 réðst hann sem starfsmaður að Handritadeild Landsbókasafns og varð síðar forstöðumaður hennar, einnig eftir að Landsbókasafn og Háskólabókasafn sameinuðust 1994. Um síðustu áramót réðst hann til starfa við Stofnun Árna Magnússonar.
Ögmundur Helgason var mikilvirkur fræðimaður. Hann sá um ljósprent og textaútgáfu Passíusálma sem Landsbókasafn-Háskólabókasafn gaf út 1996 og einnig útgáfu galdrakvers sem kom ljósprentað með útgefnum texta og greinargerð á tíu ára afmæli stofnunarinnar 2004. Þá var hann meðhöfundur bindis af Handritaskrá sem út kom 1996 og ritstýrði Ritmennt, árbók safnsins síðustu ár. Ögmundur var fjölfróður sagn- og þjóðfræðingur og birti fjölda greina um rannsóknir sínar auk þess sem hann kenndi við þjóðfræðaskor Félagsvísindadeildar. Hann lagði mikla rækt við fræði sem tengdust átthögum hans, annaðist um skeið útgáfu á Skagfirðingabók og fleiri ritum. Árið 1970 gaf hann út ljóðabókina Fardaga.
Hemild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1070790/

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Sagnfræðingur og fyrrum forstöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 07.11.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði