Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Nína Sæmundsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Nína Sæmundsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Jónína Sæmundsdóttir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.08.1892 - 29.01.1965

Saga

Nína Sæmundsson (Jónína Sæmundsdóttir) fæddist að Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 1892. Hún stundaði nám í Tekniske Skole 1915–1916 og síðar í höggmyndadeild Konunglegu listaakademíunnar. Nína settist að í Bandaríkjunum þar sem hún bjó og starfaði í þrjá áratugi. Í Bandaríkjunum vann hún mörg opinber verkefni. Meðal þeirra má nefna Afrekshug fyrir Waldorf Asotria-hótelið í New York (1931), mynd af Prómeþeif í Los Angeles (1935) og minnisvarða um Leif Eiríksson (1936), einnig í Los Angeles. Af mannamyndum hennar má nefna portrett af Hedy Lamarr, Peter Freuchen og Vilhjálmi Stefánssyni. Síðustu árin tók Nína nokkurn þátt í íslensku listalífi, m.a. með sýningum á höggmyndum og olíumálverkum. (Aðalsteinn Ingólfsson: Nína Sæmundsson 1892–1965. Reykjavík: Ríkey Ríkharðsdóttir, 2000. Bls. 3.)

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Listakona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar