Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0005 - Mæðrafélagið. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0005

Titill

Mæðrafélagið. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1936-1983 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Þrjár skjalaöskjur.

Nafn skjalamyndara

Mæðrafélagið (1936-1983)

Stjórnunarsaga

Tilgangurinn með stofnun félagsins var að beita sér fyrir réttarbótum fyrir mæður og börn, og aukinni menningu. Fyrsti formaður félagsins var Laufey Valdimarsdóttir.

Nafn skjalamyndara

Brynhildur Skeggjadóttir (F. 24.09. 1925, d. 12.04. 2007)

Lífshlaup og æviatriði

Brynhildur Skeggjadóttir fæddist í Miðdalsgröf í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu 25. september 1925. Foreldrar hennar voru Skeggi Samúelsson, f. í Miðdalsgröf í Kirkjubólshreppi, og Vilborg Magnúsdóttir, f. í Litla-Fjarðarhorni í Fellshreppi.
Brynhildur gekk í skóla á Laugum í Sælingsdal og lauk síðan prófi frá héraðsskólanum í Reykholti í Borgarfirði. Síðar stundaði hún nám við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Hún fluttist til Reykjavíkur í stríðslok. Auk húsmóður- og uppeldisstarfa sinnti hún ýmsum störfum, m.a. fyrir Eddafótó, Listasafn Íslands, Bókabúð Safamýrar og Dagvist Sjálfsbjargar í Hátúni. Þá vann hún mikið sjálfboðastarf fyrir Orlof húsmæðra í Reykjavík, þar sem hún var einn aðalskipuleggjandi og umsjónarmaður sumarorlofs fyrir reykvískar húsmæður um áratuga skeið. Brynhildur var mjög virk í félagsmálum og sat m.a. í stjórnum Mæðrafélagsins, Orlofs húsmæðra í Reykjavík, Félags breiðfirskra kvenna og Kvenfélags Grensássóknar.

Nafn skjalamyndara

Jóhanna Þórðardóttir (F 13. okt. 1920, d. 4. mars 1996)

Lífshlaup og æviatriði

Jóhanna Þórðardóttir fæddist á Eyrarbakka. Stundaði nám á Laugarvatni 1935-37, lauk verslunarprófi frá Verslunarskólanum. 1941. Jóhanna starfaði í Bókabúð Finns Einarssonar í Austurstræti og mörg ár hjá
Málningarverksmiðjunni Hlörpu en 1959 hóf hún störf hjá Sindra hf. og starfaði þar þangað til hún lét af störfum vegna aldurs 1989.
Maki: Hjörtur Óskarsson, málarameistari. Dóttir: Aðalbjörg Ragna.

Nafn skjalamyndara

Guðbjörg Magnúsdóttir

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Umfang og innihald

Safnið inniheldur fundagerðabækur, gestabók og ýmsar blaðaúrklippur félagsins, þ.á.m. um formenn félagsins, Katrínu Pálsdóttur og Hallfríði Jónasdóttur

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Ekki er von viðbóta

Skipulag röðunar

Askja nr. 1: Fundagerðabækur 1936-1959
Askja nr. 2: Fundagerðabækur 1960-1983
Askja nr. 3: Ýmis gögn úr fórum Mæðrafélagsins (blaðaúrklippur, gestabók)

Skilyrði er ráða aðgengi

Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Stuðst var við ISAD(G)

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

31. júlí 2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Gjafabók 1

Athugasemd skjalavarðar

AS frumskráði rafrænt 31. júlí 2013
Var áður í öskjum 92-94

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir