Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0072 - Lára Sigurbjörnsdóttir. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0072

Titill

Lára Sigurbjörnsdóttir. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1900-2005 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Þrettán skjalaöskjur, venjulegar.

Nafn skjalamyndara

Lára Sigurbjörnsdóttir (f. 1913) (1913-2005)

Lífshlaup og æviatriði

Fædd 28. mars 1913 í Reykjavík, dáin 29. maí 2005 í Reykjavík.
For: Sigurbjörn Á Gíslason, sr. og Guðrún Lárusdóttir, þingkona
Brautskráðist frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 1930.
Stundaði handavinnunám og lauk námi fyrir handavinnukennara í Danmörku 1934.
Handavinnukennari á Hallormsstað, hjá Heimilisiðnaðarfélaginu og KFUM í Rvk.
Hótelstjóri á Edduhótelum 1965-75.
Lengi í stjórn Kvenréttindafélags Íslands og formaður þess 1964-71, í stjórn Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar, Barnaverndarfélags Íslands, Landssambandsins gegn áfengisbölinu, Menningar- og minningarsjóðs kvenna og í ritstjórn 19. júní, ársriti KRFÍ.
Stóð að stofnun foreldraráðs við Melaskóla og foreldrafélags Hagaskóla, stofnun Verndar.

Nafn skjalamyndara

Guðrún Lára Ásgeirsdóttir (f. 1940)

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Guðrún Lára Ásgeirsdóttir færði Kvennasögusafni Ísland skjöl og gögn úr eigu móður sinnar, Láru Sigurbjörnsdóttur 27. júní 2005. Þann 7. desember 2010 færði Guðrún Lára Ásgeirsdóttir safninu dagbækur og bréf úr fórum Láru Sigurbjörnsdóttur.

Umfang og innihald

Safnið hefur að geyma ýmis skjöl, bréf, handrit og dagbækur. Handritin samanstanda af erindum og ræðum sem Lára flutti við ýmis tækifæri, og úrklippum og minningargreinum. Dagbækurnar eru nokkrar og er sú elsta frá 1934 en sú yngsta frá 2005. Bréfin eru m.a. frá fjölskyldumeðlimum Láru. Skjölin lúta mestmegnis að félagsmálastarfi Láru.

Grisjun, eyðing og áætlun

Gögn tengd félaginu Vernd voru afhent handritadeild Landsbókasafns; gögn tengd Hallveigarstöðum voru flutt í öskju nr. 543; gögn tengd Bandalagi kvenna voru flutt í öskju nr. 623.

Viðbætur

Ekki er von viðbóta.

Skipulag röðunar

Listi yfir öskjur
Flokkar:
A Bréf
B Ýmis gögn Láru Sigurbjörnsdóttur

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Höfundar eru bundir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Tungumál efnis

  • enska
  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

18. ágúst 2015

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 525. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 72 í febrúar 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir