Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Kvennasögusafn Íslands

Identity area

Identifier

IcReLIH

Authorized form of name

Kvennasögusafn Íslands

Parallel form(s) of name

  • Women´s History Archives

Other form(s) of name

  • Islands kvindehistoriske arkiv

Type

Contact area

 

Rakel Adolphsdóttir Primary contact

Type

Address

Street address

Locality

Region

Country name

Postal code

Telephone

5255779

Fax

Note

Description area

History

Kvennasögusafn Íslands hefur starfað sem sérstök eining innan Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðu frá árinu 1996. Safnið var stofnað 1. janúar árið 1975. Að stofnun þess stóðu Anna Sigurðardóttir, Else Mia Einarsdóttir og Svanlaug Baldursdóttir.

Um sögu safnsins má lesa í þessum ritgerðum:

Sigríður Th. Erlendsdóttir, „Anna Sigurðardóttir“ Andvari- Nýr flokkur XLII, 125. ár (2000), bls. 11-68
Erla Hulda Halldórsdóttir, „Anna Sigurðardóttir og Kvennasögusafn Íslands“ Ritmennt. Ársrit Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns 2 (1997), bls. 81-106
Svanlaug Baldursdóttir, „Í Kvennasögusafni Íslands“ Konur skrifa til heiðurs Önnu Sigurðardóttir (Reykjavík 1980), bls. 1-11

Geographical and cultural context

Mandates/Sources of authority

Kvennasögusafn Íslands lýtur lögum um Landsbókasafn Íslands

Administrative structure

Kvennasögusafn Íslands hefur eitt stöðugildi sem er forstöðumaður safnsins. Þriggja manna stjórnarnefnd er forstöðumanni til ráðgjafar og aðstoðar og skipar RIKK einn fulltrúa, Kvenfélagasamband Íslands annan og Landsbókasafn þann þriðja.

Records management and collecting policies

Kvennasögusafn Íslands miðlar þekkingu um kvennasögu og rannsóknir og aðstoðar við öflun heimilda. Það er eina safnið sinnar tegundar á Íslandi.
Markmið safnsins er að safna og varðveita hvers konar prentað mál um konur að fornu og nýju, óprentuð handrit og bréf kvenna svo og önnur skjöl, fundargerðir, starfsskýrslur og skjöl hinna ýmsu kvennasamtaka og annað sem hefur gildi fyrir sögu íslenskra kvenna.
Kvennasögusafn tekur við handritum, dagbókum, bréfum og öðrum skjölum frá bæði félagasamtökum og einstaklingum til varðveislu fyrir komandi kynslóðir

Buildings

Þjóðarbókhlaða, 4. hæð

Holdings

Finding aids, guides and publications

Access area

Opening times

Access conditions and requirements

Accessibility

Services area

Research services

Reproduction services

Public areas

Control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

Access points

Access Points

Primary contact