Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0003 - Kvennasögusafn Íslands. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0003

Titill

Kvennasögusafn Íslands. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1975-1987 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Gögnin eru í fjórum skjalaöskjum.

Nafn skjalamyndara

Anna Sigurðardóttir (5. desember 1908 - 3. janúar 1996)

Lífshlaup og æviatriði

Fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 5. des. 1908, d. í Reykjavík 3. jan. 1996.
Foreldrar: Sigurður Þórólfsson, skólastjóri, og kona hans Ásdís M. Þorgrímsdóttir.
Giftist Skúla Þorsteinssyni. Þau eignuðust þrjú börn, Önnu, Ásdísi og Þorstein. Bjuggu á Eskifirði og í Reykjavík.
Anna lauk prófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Tók virkan þátt í starfi kvenfélaga og lagði kvennabaráttunni margháttað lið. Stofnaði Kvennasögusafn Íslands 1. janúar 1975 og var forstöðumaður þess meðan hún lifði. Heiðursdoktor við H.Í. 1986 fyrir brautryðjendastarf í íslenskum kvennarannsóknum.
Ritstörf: Vinna kvenna á Íslandi í 1100 ár (1985), Allt hafði annan róm áður í páfadóm (1988).

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Kvennasögusafn Íslands

Umfang og innihald

Fjórar skjalaöskjur

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Askja nr. 1
• Stofnskrá, reglugerð, dreifibréf um stofnun
• Viðtöl við Önnu Sigurðardóttur (handrit) vegna stofnunar og/eða starfsemi Kvennasögusafns. Einnig
um hana sjálfa.
• Ýmsir pappírar um starfsemi Kvennasögusafnsins
• Kvennasögusöfn (skrá) eftir Svanlaugu Baldursdóttur
Kvennasögusafn á viðtal Sjónvarpsins við Önnu 1.1. 1975 á myndbandi. Sjá einnig skjalaskrá nr. 627

Askja nr. 2
Skýrsla Kvennasögusafns Íslands 1975, vinnuplagg.
Reikningar
Kvennasögusöfn/ráðstefnur um kvennasögusöfn
Kvinnohistoriska Samlingarna í Gautaborg / kvennasögusafnið í Gautaborg
Ráðstefnur/fundir vegna efnisorðalista norrænna kvennasögusafna um 1975 o.fl. varðandi safnið

Askja nr. 3
• Kvennasögusafn. Ýmsir listar vegna jólakorta o.s.frv. Kvennasögusafns (AS).
• Bókakaffi. Konur og bækur. Bókmenntadagskrá í Hlaðvarpanum 1986.
o.fl.

Askja nr. 4
• Skrár/skýrslur um kvennasögusöfn. M.a. skýrslur um bókakost og gestakomur í Kvennasögusafni

Skilyrði er ráða aðgengi

Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

KSS 4 Anna Sigurðardóttir
KSS 66 Áhugahópur um varðveislu og framgang Kvennasögusafns Íslands

Alternative identifier(s)

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

30. júlí 2013
11. október 2016

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

AS skráði rafrænt 30. júlí 2013
RA bætti við 11. október 2016

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir