Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir

Auðkenni

Tegund einingar

Corporate body

Leyfileg nafnaform

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1967-

Saga

Hallveigarstaðir er húsið að Túngötu 14 í Reykjavík. Það var byggt af kvennasamtökum og ætlað að vera miðstöð þeirra. Kvennaheimilið var vígt 1967 en hugmyndin að húsinu kviknaði snemma eftir að Bandalag kvenna í Reykjavík var stofnað árið 1917. Það var nefnt Hallveigarstaðir í minningu Hallveigar Fróðadóttur, landnámskonu og fyrstu húsfreyjunnar í Reykjavík, eiginkonu Ingólfs Arnarsonar. Kvenfélagasamband Íslands, Bandalag kvenna í Reykjavík og Kvenréttindafélag Íslands hafa aðstöðu í húsinu og sjá um rekstur þess. Samkomusalur er í kjallara hússins og þar hafa farið fram margar kvennasamkomur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvenréttindafélag Íslands (1907-)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

associative

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvenfélagasamband Íslands (1930-)

Identifier of the related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

23. maí 2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Sigríður Thorlacius, and Kvenfélagasamband Íslands. Margar hlýjar hendur : ágrip Af Sögu Kvenfélagasambands Íslands, Héraðssambanda og Félaga, Sem það Mynda. Reykjavík: Kvenfélagasamband Íslands, 1981.
Sigríður Thorlacius. Saga Bandalags Kvenna í Reykjavík 1917-1977. Reykjavík: Bandalag Kvenna í Reykjavík, 1983.
Sigríður Th. Erlendsdóttir, ogBjörg Einarsdóttir. Veröld Sem ég Vil : Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907-1992. Reykjavík: Kvenréttindafélag Íslands, 1993.

Athugasemdir um breytingar