Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0073 - Kvennafrí 1985, 2005, 2010

Reference code

IcReLIH KSS 0073

Title

Kvennafrí 1985, 2005, 2010

Date(s)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Þrjár öskjur með skjölum.

Immediate source of acquisition or transfer

Síðasta afhending var 18. jan. 2011, Bryndís Bjarnadóttir afhenti.

Scope and content

Gögnin eru frá undirbúningsnefndum Kvennafrídaga í Reykjavík 1985, 2005 og 2010 og eru geymd í 3 öskjum. Þetta eru blaðaúrklippur, fundagerðir, fundagerðabók, dreifiblöð, ræður og fleiri skjöl sem tengjast undirbúningi daganna. Einnig eru gögn undirbúningsnefndar kvennafrídags 1985 á Akureyri.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt

Accruals

Viðbætur eru hugsanlegar úr fórum einstaklinga

System of arrangement

Askja 1: Gögn vegna aðgerða 1985, m.a. kvennafrí 24. október:
1. Fundagerðabók undirbúningshóps v. 24. október 1985
2. Ýmislegt varðandi ’85-nefndina
3. Fundarboð
4. Fundargerðir undirbúningsnefndar ‘85
Askja 2: Blaðaúrklippur vegna: 19. Júní 2005, kvennaverkfall 24. Október 2005. - Gögn varðandi: 18. júní,
19. júní, kvennaverkfall 24. október, afhending “Kvennakrafts”
Askja 3: Gögn frá Skottunum, samtökum kvennasamtaka og –félaga sem stofnuð voru árið 2010:
1. Fundagerðir stjórnar Skottanna
2. Fundagerðir framkvæmdastjórnar Skottanna
3. Skotturnar: Hlutafélagaskrá (frumrit og ljósrit) – Umsókn til fyrirtækjaskrár (ljósrit) –
Samþykktir – Yfirlýsing frá stofnaðilum Skottanna – Tölvupóstsamskipti með
tilkynningum um fullrúa í stjórn Skottanna
4. Safnaskotturnar: Dagskrá að Kjarvalsstöðum 9-25 okt. 2010 meðan sýningin “Með viljann
að vopni” stóð.
5. A-4dreifiblöð: 1) Upplýsingar um aðgerðir 2010; 2) Kvennafrítjald á Austurvelli á
Menningarnótt; 3) Landssöfnun gegn kynferðisofbeldi 16. okt. 2010.
6. Alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík gegn kynferðisofbeldi, 24 og 25 okt. 2010, “Women
strike back”.
7. Ávörp á Lækjartorgi á Kvennafrídaginn 25 október 2010: Svanborg
Hilmarsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
8. Blaðaúrklippur

Conditions governing access

Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

KSS 1 - Kvennafrí 1975
KSS 105 - Starfshópur 1985 á Akureyri

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Við skráninguna er stuðst við ISAD(G)

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Rafræn skráning var gerð 18. júlí 2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 555. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 73 í febrúar 2017.

Archivist's note

Í apríl 2018 voru öskjunúmerum breytt svo askja 1 inniheldur skjöl frá árinu 1985 og askja 2 frá árinu 2005.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places