Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0009 - Kvenfélagið Hringurinn. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0009

Titill

Kvenfélagið Hringurinn. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1904 - 2015 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

35 venjulegar skjalaöskjur í hillum, fimm stórir pakkar í geymslu Kvennasögusafns.

Nafn skjalamyndara

Kvenfélagið Hringurinn (1904)

Stjórnunarsaga

Kvenfélagið Hringurinn var stofnað í Reykjavík árið 1904 og var markmið þess að safna fé til hjálpar tæringarsjúkum fátæklingum í Reykjavíkurkaupstað. Hringurinn er fyrstu skipulögðu samtök hér á landi um varnir gegn berklaveiki og öflun fjár varð fljótt meginverkefni félagskvenna. Fyrsti formaður var Kristín Vídalín Jacobson.
Um sögu félagsins má lesa í:
Hringurinn í Reykjavík, stofnaður 1904. Starfssaga. Höfundur Björg Einarsdóttir. Útgefandi Kvenfélagið Hringurinn og Hið íslenzka bókmenntafélag, 2002.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Elísabet Hermannsdóttir, formaður útgáfunefndar Hringsins, afhenti gögn 21. maí 2003.
Valgerður Einarsdóttir, formaður Hringsins, afhenti viðbótargögn 5. maí 2014.

Umfang og innihald

Fyrsta afhending spannar 21 öskju auk fjögurra stórra pakka. Sú afhending er í öskjunúmerum 127-133.
Önnur afhending spannar 15 venjulegar öskjur auk einnar stórrar öskju. Sú afhending er í öskjunúmerinu 206 (t.d. 206.1, 206.2, o.s.frv.).

Grisjun, eyðing og áætlun

Tvitökum og bókhaldskvittunum var eytt.

Viðbætur

Von er viðbóta.

Skipulag röðunar

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er ótakmarkað.

Skilyrði er ráða endurgerð

Samkvæmt reglum Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Stuðst við ISAD(G)

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði 1. júní 2015.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Hringurinn í Reykjavík, stofnaður 1904. Starfssaga
Höfundur: Björg Einarsdóttir
Útgefandi: Kvenfélagið Hringurinn og Hið íslenzka bókmenntafélag, 2002

Athugasemd skjalavarðar

Auður Styrkársdóttir skráði fyrstu afhendingu árið 2003.
Auður Styrkársdóttir skráði viðbætur í maí 2015, setti á safnmarkið KSS 9 og skráði rafrænt 2. júní 2015.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir