Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0070 - Kvenfélag Árneshrepps. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0070

Titill

Kvenfélag Árneshrepps. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1926-2006 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Fjórar skjalaöskjur, venjulegar, útskorin gestabók.

Nafn skjalamyndara

Kvenfélag Árneshrepps

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Sólveig Jónsdóttir (1942)

Lífshlaup og æviatriði

Hlíðarvegi 6, Grundarfirði

Nafn skjalamyndara

Fríða Guðmundsdóttir (1945 - 1961)

Lífshlaup og æviatriði

F. 3. mars 1945, d. 6. mars 1961.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Sólveig S. Jónsdóttir flutti á Kvennasögusafn Íslands 4. júní 2015.

Umfang og innihald

Pappírsgögn og nokkrar bækur, fundargerðabækur og reikningsbækur, í 4 venjulegum skjalaöskjum. Útskorin gestabók.

Grisjun, eyðing og áætlun

Reikningar voru grisjaðir.

Viðbætur

Ekki er von viðbóta.

Skipulag röðunar

Askja 1
• Fundagerðabók frá 24. ágúst 1926 – 23. júní 1948. Einnig færðar inn starfsskýrslur stjórna á sama
tímabili og gjafir til fátækra barna.
• Fundagerðabók frá 21. júlí 1949 – 21. sept. 2006. Félaginu var slitið á síðasta fundi þess.
• Nafnabók yfir Kvenfélagskonur Árneshrepps, 1938-1996.
• Reikningar Kvenfélags Árneshrepps, 1926-2005. Fremst í bókina eru rituð nöfn
stofnfélaga.
Askja 2
• Verkefni kvenfélagasambands Íslands fyrir Unicef, 2006
• Erindi frá Kvenfélagasambandi Íslands
• Nokkrar fundargerðir KSS (Kvenfélagasamband Strandasýslu)
• Nokkur bréf frá KRFÍ, m.a. um stofnun Menningar- og minningarsjóðs kvenna, 1945
• Orlofssjóður húsmæðra í Strandasýslu, nokkur bréf
• Vegna dánarbús Ingibjargar Guðmundsdóttur, Stóru-Árvík, 1982, úthlutun.
• Umsókn um styrk til atvinnumála kvenna, 1999, og svarbréf
• Bréf frá landsbyggðarhóp um kvennafrí 24. okt. 1975, dreifibréf Framkvæmdanefndar um kvennafrí
• Jólakort frá Barnaskóla Árneshrepps 1957 – Kort frá Sigríði Halldórsdóttur – Bréf frá Júlíönu Guðmundsdóttur 1944
• Safnanir: Söfnun fyrir heyrnarmælingatæki 1984 – Sjónvarp fyrir Sjúkrahúsið á Hólmavík 1978 – Sjúkrabörur fyrir Slysavarnarfélagið 1978 – Gjöf til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 1981 – Til krabbameinsdeildar kvensjúkdómadeildar 1985
• Bréfuppkast til slysavarnarfélags vegna nauðsynar á síma í Veiðileysu, 12.9. 1972
• Bréf um val á nafn á félagsheimili Árneshrepps, 1967
• Ungverjalandssöfnun 1956
• Lög Kvenfélags Árneshrepps (ódagsett)
• Bréf og erindi til Kvenfélags Árneshrepps
• Ársskýrslur Kvenfélags Árneshrepps, 1948, 1977-2006 (ekki samfellt)
Askja 3
Reikningar Kvenfélags Árneshrepps (valin ár, sýnishorn)
Askja 4
Minningarsjóður Fríðu Guðmundsdóttur frá Bæ í Árneshreppi, stofnaður 1962:
•Bækur: Skrá yfir gjafir og áheit – Gerðabók fyrir minningarsjóð Fríðu Guðmundsdóttur frá Bæ – Bókhaldsbók 1964-2007
• Ársreikningar
• Ýmislegt
• Lokun sjóðsins
• Skipulagsskrá

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/172.

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

19. október 2015

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

AS skráði rafrænt.

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 388. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 70 í febrúar 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir