Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Kristján Hörður Ingólfsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristján Hörður Ingólfsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 09.05.1931

Saga

Nám: Stúdent frá M.A. 1953. Nám í læknisfræði við H.Í. 1954-55, cand. phil. þaðan 1955 og próf í efnafræði 1956. Nám í tannlækningum við Christian-Albrechts-Universität í Kiel í Þýskalandi 1957-59 og við H.Í. 1959-63, cand. odont. þaðan í jan. 1963. Tannlækningaleyfi 22. mars 1963.
Störf: Ýmis störf á námsárunum, m.a. sjómennska á reknetabáti og togara, skrifstofustörf á Keflavíkurflugvelli 1954-56 og hjá Ferðaskrifstofu ríkisins 1960-62. Kennari á Fáskrúðsfirði 1956-57. Aðstoðartannlæknir hjá Skúla Hansen í Reykjavík 1963-65. Hefur starfrækt eigin tannlækningastofu í Reykjavík frá 1965. Tannlæknaferðir til Hvammstanga, Raufarhafnar og Hólmavíkur um skemmri tíma á sumrin. - Kennari við Tannsmíðaskóla TFÍ 1965-73. Stundakennari við tannlæknadeild Háskóla Íslands frá 1973 og aðjúnkt þar frá 1975.
Félags- og trúnaðarstörf: Formaður Félags íslenskra stúdenta í Kiel 1958-59. Formaður stjórnar Félags íslenskra tannlæknanema 1960-62. Í fræðslunefnd TFÍ 1963-65. Í félagsheimilisnefnd TFÍ 1963-66, í taxtanefnd 1966-78 og í gerðardómi 1966-70 og 1981-92. Ritari stjórnar TFÍ 1967-69 og formaður 1978-80. Í skólanefnd Tannsmíðaskóla TFÍ 1970-74. Í lyfjanefnd TFÍ 1975-79. Í námskeiðsnefnd fyrir klínikdömur 1977-78. Í samninganefnd við tannsmiði og aðstoðarfólk 1981-82. Í ritnefnd Árbókar TFÍ 1981-82.
Heimild: http://www.tannsi.is/tannlaeknar/tannlaeknir/nr/305/personal

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Tannlæknir

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Baldur Ingólfsson (F. 06.05.1920 - d. 05.01.2012)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Baldur og Kristján voru bræður

Tengd eining

Þórunn Elísabet Ingólfsdóttir (F. 16.09.1928)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Þórunn er systir Kristjáns

Tengd eining

Sigurður Kristjánsson (F. 14.03.1965)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Kristján var bróðir afa Sigurðar í móðurætt, Sigurðar Ingólfssonar

Tengd eining

Svava Óladóttir (F. 03.10.1919)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Svava var kona Sigurðar Ingólfssonar bróður Kristjáns

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 12.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði