Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0033 - Jónína Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0033

Titill

Jónína Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1902-1978 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Tvær skjalaöskjur.

Nafn skjalamyndara

Jónína Guðmundsdóttir (f. 1902) (1902-1978)

Lífshlaup og æviatriði

Fædd 3. nóv. 1902 í Flatey á Breiðafirði, d. 22.5. 1978 í Rvk.
For: Guðmundur Þórólfsson, smiður, og Þorgerður G. Sigurðardóttir.
Stundaði nám við Hvítárbakkaskóla um tveggja ára skeið og önnur tvö ár við nám í húslegum fræðum í Danmörku.
Giftist Frímanni Ólafssyni, forstjóra, 1925, og eignuðust þau fimm börn.
Frumkvöðull að stofnun Húsmæðrafélags Reykjavíkur 1934-1972 og lengi formaður.
Formaður Mæðrastyrksnefndar í Reykjavík 1958-1977.
Sat í Barnaverndarnefnd Reykjavíkur, átti sæti í Fegrunarnefnd Reykjavíkur, í hópi þeirra er áttu frumkvæði að stjórn Neytendasamtakanna, sat í stjórn Bandalags kvenna, Kvenfélagasambands Íslands, Kvenfélags Hallgrímskirkju, Thorvaldsensfélagsins og Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar.

Nafn skjalamyndara

Ólafur Frímannsson (f. 1931)

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Ólafur Frímannson afhenti Kvennasögusafni Íslands 9. nóv. 1978.

Umfang og innihald

Safnið geymir ýmis skjöl, bréf og handrit úr fórum Jónínu. Skjölin lúta mest að félagsstarfi hennar, en hún var um tíma formaður Húsmæðrafélags Reykjavíkur og einnig Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Bréfin eru persónuleg bréf Jónínu. Handritin eru minningagreinar, ræður og erindi Jónínu.

Grisjun, eyðing og áætlun

Með fylgdi talsvert af gögnum tengd félagsskapnum Vernd, Hallveigarstöðum, Bandalagi kvenna í Reykjavík, Mæðrastyrksnefnd og Húsmæðrafélagi Reykjavíkur og voru þau flutt í viðeigandi staði

Viðbætur

Ekki er von viðbóta

Skipulag röðunar

Askja 1:
• † Frímann Ólafsson. Kort og bréf.
• Ræður: Brúðkaup Birgis Frímannssonar – Brúðkaup Nínu og Péturs – Ferming Hjördísar Harðardóttur
•Bréf til Jónínu frá Fríðu (dóttir, 3 bréf),
•Vitnisburður úr Hvítárbakkaskóla
• Bréf frá Katrínu Magneu Steingrímsdóttur í Noregi, 21. mars 1963
•Ræða flutt á fundi Hvatar. – Skírteini í Hvöt 1971 – Skírteini frá fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
• Frásögn af upptökuheimili fyrir stúlkur, Skovtofte, í Danmörku
• Tvær ræður um bindindismál
• Ferðasögur e. Jónínu
• Kveðskapur eftir ýmsa
• Skírteini: 2 gjafahlutir í Hallgrímskirkju; Heiðursbréf til Vigdísar Eyjólfsdóttur frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju; Skírteini fyrir ævifélaga Slysavarnarfélags Íslands
• Minningagreinar Jónínu um nokkar konur:
– Sigríður Elísabet Guðmundsdóttir
– Sesselja Guðmundsdóttir
– Unnur Skúladóttir Thoroddsen
– Inga Andreasen
– Guðrún J. Snæbjörnsdóttir
– Þórunn Kristjánsdóttir
– Jónas Hvannberg
• Margvíslegt efni, sumt slitur
• Ýmis kort til Jónínu
• Heillaóskakort í tilefni sjötugsafmælis Jónínu 1972.
• Sálmar sungnir við sorgarhátíð í KFUM og KFUK 1918
• Memorial Service for the late President of The United States John F. Kennedy, 1963

Askja 2:


  • Úrklippubækur sem sýna fréttir og myndir af ferðum Jónínu vegna starfa í húsmæðra og/eða kvenfélaga. Nokkuð um persónulegar ljósmyndir.

• Mæðrastyrksnefnd. Ýmis ósamstæð gögn og slitur sem verið hafa í fórum Jónínu.

  • Skýrsla um störf barnaverndarnefndar Reykjavíkur 1957

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Stuðst við ISAD(G)

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt 3. okt. 2013.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

AS skrifaði upphaflega lýsingu 15. sept. 2011.
Rafræn skráning 18. ágúst 2015.

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 119. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 33 í febrúar 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir