Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jóna Gróa Sigurðardóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jóna Gróa Sigurðardóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 18.03.1935

Saga

Menntun: Verslunarskólapróf frá VÍ 1953. Píanónám við Tónlistarskólann í Reykjavík 1944-1949. Frönskunám á vegum Alliance Française í Reykjavík og París. Stjórnunarnámskeið á vegum Stjórnunarfélags Íslands, enskunámskeið í Bretlandi.

Starfsferill: Skrifstofumaður hjá Fjölritunarstofu Friedu Briem 1953-1954, Bræðrunum Ormsson hf. 1954-1955 og Kristjáni Ó. Skagfjörð hf. 1955-1957. Lestrarsalsvörður hjá Alþingi 1960-1969. Framkvæmdastjóri Bílaleigunnar Fara 1970-1976. Skrifstofumaður hjá SÁÁ 1978-1982. Formaður og framkvæmdastjóri Verndar 1982-1989. Varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1982-1984 og 1990-1994, borgarfulltrúi 1984-1990 og 1994-2002.

Önnur störf: Í stjórn atvinnumálanefndar Reykjavíkurborgar 1982-1990, formaður 1986-1994. Í stjórn SVR 1982-1990. Í fræðsluráði Reykjavíkur 1982-1986 og skólamálaráði 1986-1900. Í menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar 1990-1998. Í stjórn Lífeyrissjóðs borgarstarfsmanna frá 1986. Í stjórn Veitustofnana Reykjavíkurborgar frá 1994. Í stjórn Samstarfsráðs um Kjalarnes frá 1998. Í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar frá 1998. Formaður atvinnumálanefndar höfuðborgarsvæðisins 1986-1994. Formaður Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins 1986-1994. Varamaður í áfengisvarnaráði 1987-1998 og í áfengis- og vímuvarnaráði frá 1998. Skipaði 13. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins til Alþingis 1978. Í stjórn Félags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi 1974-1981, formaður 1976-1980. Í stjórn sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar 1976-1980. Í stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna 1996-1998. Í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík frá 1976. Í flokksráði Sjálfstæðisflokksins frá 1984. Í framkvæmdastjórn Verndar 1980-1989.

Íþróttaafrek: Íslandsmeistari í 1. flokki í tvenndarkeppni í badminton 1964.

Viðurkenning: Heiðursformaður félagasamtakanna Verndar 1989.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Fyrrv. borgarfulltrúi í Reykjavík

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 21.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði