Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jón Þórisson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Þórisson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 19.10.1948

Saga

Menntun: Gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla Siglufjarðar 1963. Nám við MHÍ á árunum kringum 1970. Nam leikmyndagerð hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hlaut starfsþjálfun hjá Danmarks Radio & TV.

Starfsferill: Hefur starfað nær óslitið við leikmyndagerð í leikhúsum og fyrir sjónvarp og kvikmyndir frá 1965, m.a. fyrir Leikfélag Reykjavíkur, Þjóðleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Íslensku Óperuna, Íslenska dansflokkinn, Ríkissjónvarpið, Stöð 2, þýska sjónvarpið NDR, London Weekend, Ísfilm og fjölda áhugamannaleikhúsa og sjálfstæða sjónvarps- og kvikmyndagerðarmenn. Hefur þar fyrir utan sett upp bæði stórar vörusýningar og sögulegar sýningar. Hönnun og leikhústæknileg útfærsla á Borgarleikhúsinu 1984-1990. Undirbúningur og umsjón með erlendum gestasýningum á Listahátíð, síðast San Francisco ballettinum 2000. Dæmi um leikmyndir: Kvikmyndirnar Land og synir og Útlaginn. Óperur: I Pagliacci, Litli sótarinn, Töfraflautan og Carmen. Sjónvarpsverk: Brekkukotsannáll (með Birni Björnssyni), Vér morðingjar, Steinbarn og Dómsdagur. Leikrit: Hátt í 40 leikmyndir fyrir Leikfélag Reykjavíkur, í Iðnó og Borgarleikhúsinu.

Önnur störf: Í stjórn Leikfélags Reykjavíkur af og til 1982-2000. Í inntökunefnd Félags íslenskra leikara. Í stjórn Samtaka um leikminjasafn frá 2001.

Viðurkenningar: Menningarverðlaun DV fyrir kvikmyndina Útlagann 1982. Scanstar-verðlaunin fyrir umbúðahönnun 1992. Worldstar-verðlaunin fyrir umbúðahönnun 1993. Sæmdur silfurmerki FÍL.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Leikmyndahönnuður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 18.06.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði