Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jón Gunnar Grétarsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Gunnar Grétarsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 09.01.1961 - d. 08.03.2007

Saga

Menntun: Stúdentspróf frá FB 1981. BA-próf í sagnfræði frá HÍ 1986. Nám á cand.mag. stigi um skeið við HÍ. Doktorsnám og rannsóknir við Háskólann í Lundi 1989-1995.

Starfsferill: Dagskrárgerðarmaður við RÚV, Rás 1 1987-1989, við RÚV-Sjónvarp 1989-1990. Fréttamaður við RÚV-Sjónvarp frá 1996.

Önnur störf: Sat í stjórn handknattleiksdeildar Fylkis 1976-1977. Í stjórn Sagnfræðistofnunar, Stúdentaráði og Háskólaráði á námsárum í HÍ. Í stjórn tennisdeildar Badmintonfélags Hafnarfjarðar frá 1996, formaður frá 2000. Í stjórn Tennissambands Íslands frá 1997, varaformaður frá 2002. Í stjórn Félags fréttamanna frá 1999, formaður frá 2001.

Ritstörf: Síbería. Atvinnubótavinna á kreppuárunum. Ritsafn Sagnfræðistofnunar, 1988. Upphaf og þróun stéttskipts samfélags á Íslandi. Íslensk þjóðfélagsþróun 1888-1890, ritgerðir. Ritstj. Guðm. Hálfdánarson og Svanur Kristjánsson. HÍ, 1993.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Sagnfræðingur og fréttamaður við RÚV-Sjónvarp.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Sigurborg Harðardóttir (F. 16.06.1959)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Anna og Jón voru hjón

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 25.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði