Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jón Ármann Héðinsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Ármann Héðinsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 21.06.1927

Saga

Var í millilandasiglingum 1949—1951. Skrifstofustörf við Vélaverkstæðið Foss hf. á Húsavík 1955—1957. Fulltrúi hjá Kaupfélagi Þingeyinga 1957—1958. Skrifstofustjóri Útflutningsnefndar sjávarafurða 1958—1960. Fulltrúi í viðskiptamálaráðuneyti 1960—1962. Gekkst fyrir stofnun útgerðarfélagsins Hreifa hf. á Húsavík 1955. Einnig með útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði 1961—1990. Gekkst fyrir stofnun netaverkstæðisins Hringnótar hf. í Hafnarfirði með fimm útgerðarfyrirtækjum og veitti því forstöðu 1963—1981. Fulltrúi hjá Siglingamálastofnun ríkisins um öryggismál 1979—1980. Útflutningsstjóri hjá Lýsi hf. í Reykjavík 1980—1984.
Bæjarfulltrúi á Húsavík 1956—1958. Í stjórn Félags ungra jafnaðarmanna 1958— 1960, í stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur 1962—1964, formaður þess 1987— 1989, og í stjórn Alþýðuflokksfélags Kópavogs 1966—1974, formaður þess 1968—1970. Í stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna 1961—1963 og í stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda 1964—1977. Formaður fiskveiðilaganefndarinnar 1969—1972 er samdi frumvarp um hagnýtingu fiskveiðilögsögunnar og átti sæti í hliðstæðri fiskveiðilaganefnd 1975—1976. Sat í fjögur skipti þing Evrópuráðsins og sótti fjórum sinnum fundi Hafréttarráðstefnunnar í New York 1974—1976. Sat þing Alþjóðaþingmannasambandsins 1977. Hefur farið fjölda viðskipta- og samningaferða um Suður-Evrópu, Nígeríu, Norður-, Mið- og Suður-Ameríku. Ræðismaður Mexíkó 1985—1993. Stofnandi Handknattleiksfélags Kópavogs (HK) 1970 og í stjórn þess fimm ár. Stofnandi Siglingasambands Íslands innan ÍSÍ og fyrsti formaður þess 1971—1973. Stofnandi og fyrsti formaður Smábátafélags Reykjavíkur 1982—1984. Formaður UMSK 1979—1980. Í stjórn Íþróttasambands Íslands 1980—1992. Í stjórn Skotveiðifélags Íslands 1982—1990. Stjórnarformaður Íslenskra getrauna 1985—1991.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Alþingismaður og ritstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Alþingi.is

Athugasemdir um breytingar