Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jóhanna Sigríður Bogadóttir

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Sigríður Bogadóttir

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 08.11.1944

History

Menntun: Stúdentspróf frá MA 1964. Nám við École des Beaux Arts í Grenoble 1966-1967, École Nationale des Beaux Arts í París 1967-1968, École des Arts Decoratives í Nice 1976-1979 og Konsthögskolan í Stokkhólmi 1976-1979. Námskeið í „bildterapi“ við Stokkhólmsháskóla 1976-1978. Einnig ferðalög og dvöl á ýmsum stöðum til náms og myndlistarstarfa, t.d. á Indlandi, Bandaríkjunum, Mexíkó, Úganda, Finnlandi, Frakklandi og víðar.

Starfsferill: Hefur aðallega stundað myndlistarstörf, haldið sýningar víða um land og erlendis, m.a. í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Póllandi og Bandaríkjunum. Hefur auk þess fengist við kennslu á námskeiðum, var kennari við Barna- og unglingaskólann í Höfn í Hornafirði 1965-1966 og við Öskjuhlíðarskóla 1975-1976 og 1979-1981.

Önnur störf: Starfaði í undirbúningsnefnd vegna „Umhverfis 80“ 1979-1980. Starfaði í samstarfsnefnd friðarhreyfinga og í stjórn Samtaka um kjarnorkuvopnalaust Ísland 1983-1987, m.a. að skipulagi friðarviku í Norræna húsinu 1984. Starfaði í framkvæmdanefnd fyrir alþjóðlega sýningu og ráðstefnu um grafíklist á Kjarvalsstöðum 1987, 1986-1987. Á verk í Atheneum-listasafninu í Helsinki, Alvar Aalto-listasafninu í Jyväskylä, Gävleborg, Södertälje, The Minneapolis Institute of Arts, The Museum of Modern Art í New York og víðar. Verk í ýmsum stofnunum og opinberum stöðum á Íslandi: Háskóla Íslands, fjármálaráðuneytinu, Kennarasambandinu, Iðntæknistofnun, Útvarpshúsinu og víðar. Vann múrristu- og mósaíkveggi í anddyri Hagaskóla í Reykjavík 1991-1992.

Viðurkenningar: Ýmis boð með sýningu t.d. á Listahátíð Helsinkiborgar og á ýmis söfn á Norðurlöndum; einnig gestalistamaður listadeilda háskóla í Finnlandi, Póllandi og í Bandaríkjunum. Borgarlistamaður í Reykjavík 1988. Önnur starfslaun: Starfslaunasjóður myndlistarmanna: 3 mán. 1981, 6 mán. 1985 og 1 ár 1998.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Myndlistamaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 24.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði