Aðalgeir Davíðsson. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH Lbs 0001 NF
- Safn
- 1867 - 1891
Sendibréf á milli bænda í Þingeyjarsýslum og eitt sendibréf frá Ameríku.
Aðalgeir Davíðsson
Aðalgeir Davíðsson. Einkaskjalasafn.
Sendibréf á milli bænda í Þingeyjarsýslum og eitt sendibréf frá Ameríku.
Aðalgeir Davíðsson
Félag matráðskvenna. Einkaskjalasafn.
2 venjulegar skjalaöskjur. Pappír og ljósmyndir.
Sigrún Jóhannesdóttir (f. 1947)
Hálfdan Jakobsson. Einkaskjalasafn.
Í safninu eru bréf frá skyldmennum í Þingeyjarsýslum til Hálfdans á meðan hann dvaldi í Ameríku.
Hálfdan Jakobsson
Jakob Hálfdanarson. Einkaskjalasafn.
Í þessu skjalasafni er að finna ýmsar upplýsingar um búnað og hagi manna í Mývatnssveit og víðar, einkum á norðan- og austanverðu landinu.
Jakob Hálfdanarson
Safnið inniheldur 1 fundagerðabók og 1 gestabók.
Inga Ísaksdóttir (f. 1927)
Kvenfélag BSR. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur 1 fundagerðabók og 1 gestabók.
Inga Ísaksdóttir (f. 1927)
Kvenfélag Árneshrepps. Einkaskjalasafn.
Pappírsgögn og nokkrar bækur, fundargerðabækur og reikningsbækur, í 4 venjulegum skjalaöskjum. Útskorin gestabók.
Fríða Guðmundsdóttir
Kvenfélagið Aldan. Einkaskjalasafnið.
Safnið geymir skjöl Kvenfélagsins Öldunnar í Reykjavík sem starfrækt var í Reykjavík á árunum 1959-2009. Í því eru fundagerðabækur, gestabækur, bréf og önnur skjöl sem tengjast félaginu.
Anna Stefanía Wolfram (f. 1949)
Kvenfélagið Keðjan. Einkaskjalasafn.
1 skjalaaskja, stór, sem geymir fundagerðabók félagsins 1928-1950, bók með nöfnum félaga, umslag með ljósmyndum og ljósmyndaalbúm.
Sigríður Smith (f. 1930)
Kvennaframboðið og Kvennalisti í Reykjavík. Einkaskjalasafn.
Fundagerðabækur, bréf, ályktanir, gögn frá landsfundum, öðrum fundum og ráðstefnum, ræður og tilkynningar af ýmsu tagi.
Kvennalistinn í Reykjavík
Kvennafrí 1975. Einkaskjalasafn.
Í safninu eru 8 öskjur með fundagerðabókum, erindum, ræðum, bréfum, tilkynningum, dagskrá 24. okt. 1975, baráttukveðjum, skeytum og öðru efni sem til féll. Einnig tilheyra safninu tvær stórar úrklippubækur sem rekja aðdraganda o...
Kvennaársnefnd
Gögnin eru frá undirbúningsnefndum Kvennafrídaga í Reykjavík 1985, 2005 og 2010 og eru geymd í 3 öskjum. Þetta eru blaðaúrklippur, fundagerðir, fundagerðabók, dreifiblöð, ræður og fleiri skjöl sem tengjast undirbúningi daganna....
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Einkaskjalasafn.
Í skjalasafni Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna eru nokkrir efnisflokkar: fundagerðabækur, starfsskýrslur, bréf, innlend og erlend, erindi flutt á vegum samtakanna, og erlend samskipti.
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
Menningar- og minningarsjóður kvenna. Einkaskjalasafn.
Safnið geymir 14 skjalaöskjur
Menningar- og minningarsjóður kvenna
Pétur Jónsson. Einkaskjalasafn.
Í þessu safni er að finna ýmsar upplýsingar um búnað og hagi manna í Mývatnssveit og víðar, einkum á norðan- og austanverðu landinu.
Pétur Jónsson
Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur 51 öskju af efni sem tilheyrir sögu Rauðsokkahreyfingarinnar.
Vilborg Dagbjartsdóttir
Sigurlín Guðbrandsdóttir. Einkaskjalasafn.
4 skjalaöskjur, venjulegar. Í einni þeirra eru persónuleg gögn úr fórum Sigurlínar en í hinum þremur eru kompur af ýmsum gerðum og stærðum, sem innihalda dagbækur hennar og heimilisbókhald í margar áratugi.
Björgvin Salómonsson (f. 1934)