Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Ingólfur Árnason

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingólfur Árnason

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

05.08.1924 - 26.08.2004

History

Ingólfur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1945. Eftir stúdentspróf hóf hann nám í skipaverkfræði í Svíþjóð en sneri heim þegar faðir hans lést. Síðar stundaði hann nám í rafmagnstæknifræði við Oslos tekniske skole og útskrifaðist þaðan árið 1952. Hann var kennari við miðskólann í Stykkishólmi 1948-49 en starfaði síðan alla tíð hjá Rafmagnsveitum ríkisins að námsárunum undanskildum. Árið 1954 varð hann rafveitustjóri á Norðurlandi eystra með aðsetur á Akureyri og gegndi því starfi til ársins 1994 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Ásamt störfum sínum hjá Rafmagnsveitunum stundaði hann kennslu um hríð við Iðnskólann á Akureyri.

Ingólfur var lengi virkur á vinstri væng stjórnmálanna. Hann var í bæjarstjórn Akureyrar frá 1962-1982 og bæjarráðsmaður meginhluta þess tíma. Einnig átti hann sæti í ýmsum nefndum á vegum bæjarins. Ingólfur átti ríkan þátt í stofnun Hitaveitu Akureyrar og var formaður hitaveitunefndar og fyrsti formaður stjórnar hennar. Hann sat í stjórn Laxárvirkjunar árin 1971-83 og í stjórn veitustofnana á Akureyri á árunum 1986-1990. Þá sat hann í stjórn Slippstöðvarinnar hf. og í stjórn Sparisjóðs Akureyrar.

Heimild: mbl.is

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

rafveitustjóri

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes