Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Ingibjörg H. Bjarnason (f. 1867)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg H. Bjarnason (f. 1867)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1867-1941

Saga

Æviágrip
Fædd á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867, dáin 30. október 1941. Foreldrar: Hákon Bjarnason (fæddur 11. september 1828, dáinn 2. apríl 1877, varð úti) kaupmaður þar og kona hans Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir (fædd 16. desember 1834, dáin 11. janúar 1896) húsmóðir. Systir Lárusar H. Bjarnasonar alþingismanns.

Kvennaskólapróf Reykjavík 1882. Nám hjá Þóru Pétursdóttur biskups 1882–1884. Framhaldsnám í Kaupmannahöfn 1884–1885 og aftur 1886–1893. Dvaldist enn erlendis 1901–1903 og kynnti sér skólahald, aðallega í Þýskalandi og Sviss.

Við kennslustörf í Reykjavík 1893–1901. Kennari við Kvennaskólann í Reykjavík 1903–1906, forstöðukona hans frá 1906 til æviloka.

Formaður landspítalasjóðsnefndar frá stofnun sjóðsins 1915 til æviloka. Í landsbankanefnd 1928–1932. Í menntamálaráði 1928–1934.

Landskjörinn alþingismaður 1922–1930 (Kvennalistinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).

2. varaforseti efri deildar 1925–1927.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Skráningardagsetning

10. ágúst 2015

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Vefur Alþingis (www.althingi.is)

Athugasemdir um breytingar