Félag matráðskvenna. Einkaskjalasafn.
- IS IcReLIH KSS 0100
- Safn
- 1963-1983
2 venjulegar skjalaöskjur. Pappír og ljósmyndir.
Sigrún Jóhannesdóttir (f. 1947)
Félag matráðskvenna. Einkaskjalasafn.
2 venjulegar skjalaöskjur. Pappír og ljósmyndir.
Sigrún Jóhannesdóttir (f. 1947)
23 öskjur: fundagerðabækur, bréfaskipti, félagaskrár, fylgiskjöl, ljósmyndir o.fl.
Hildur G. Eyþórsdóttir (f. 1948)
Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum. Einkaskjalasafn.
Safnið geymir fundargerðir, fundarboð og önnur skjöl sem tilheyra Klúbbi kvenna í stjórnunarstöðum og eru frá árunum 1982-2004.
Magnea Kolbrún Sigurðardóttir (f. 1939)
Safnið inniheldur 1 fundagerðabók og 1 gestabók.
Inga Ísaksdóttir (f. 1927)
Kvenfélag BSR. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur 1 fundagerðabók og 1 gestabók.
Inga Ísaksdóttir (f. 1927)
Kvenfélag Bessastaðahrepps. Einkaskjalasafn.
Pappírsgögn í 4 skjalaöskjum (fundagerðabækur vantar 28. október 2015).
Kvenfélag Bessastaðahrepps
Kvenfélag Kjósarhrepps. Einkaskjalasafn.
Safnið geymir fundagerðabækur sem tilheyra Kvenfélagi Kjósarhrepps og spanna árin 1940-1992.
Kvenfélag Kjósarhrepps
Kvenfélag Árneshrepps. Einkaskjalasafn.
Pappírsgögn og nokkrar bækur, fundargerðabækur og reikningsbækur, í 4 venjulegum skjalaöskjum. Útskorin gestabók.
Fríða Guðmundsdóttir
Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur fundagerðabækur sambandsins og skjöl frá upphafi þess árið 1937 fram til ársins 1993. Einnig fundagerðabók og skjöl frá Húsmæðraorlofi í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá árunum 1961-1995.
Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu
Kvenfélagið Aldan. Einkaskjalasafnið.
Safnið geymir skjöl Kvenfélagsins Öldunnar í Reykjavík sem starfrækt var í Reykjavík á árunum 1959-2009. Í því eru fundagerðabækur, gestabækur, bréf og önnur skjöl sem tengjast félaginu.
Anna Stefanía Wolfram (f. 1949)
Kvenfélagið Keðjan. Einkaskjalasafn.
1 skjalaaskja, stór, sem geymir fundagerðabók félagsins 1928-1950, bók með nöfnum félaga, umslag með ljósmyndum og ljósmyndaalbúm.
Sigríður Smith (f. 1930)
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Einkaskjalasafn.
Í skjalasafni Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna eru nokkrir efnisflokkar: fundagerðabækur, starfsskýrslur, bréf, innlend og erlend, erindi flutt á vegum samtakanna, og erlend samskipti.
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
Menningar- og minningarsjóður kvenna. Einkaskjalasafn.
Safnið geymir 14 skjalaöskjur
Menningar- og minningarsjóður kvenna
Mæðrafélagið. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur fundagerðabækur, gestabók og ýmsar blaðaúrklippur félagsins, þ.á.m. um formenn félagsins, Katrínu Pálsdóttur og Hallfríði Jónasdóttur
Guðbjörg Magnúsdóttir
Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
Safnið inniheldur 51 öskju af efni sem tilheyrir sögu Rauðsokkahreyfingarinnar.
Vilborg Dagbjartsdóttir
Samband sunnlenskra kvenna. Einkaskjalasafn.
Í tveimur öskjum eru bréf sem bárust Herdísi Jakobsdóttur sem formanni Sambands sunnlenskra kvenna. Í 2 öskjum eru ýmis gögn viðvíkjandi sambandinu.
Ragnhildur Pétursdóttir
Samtök kvenna á vinnumarkaði. Einkaskjalasafn.
Guðrún Hallgrímsdóttir
Samtök um kvennalista. Einkaskjalasafn.
136 öskjur með gögnum er til urðu við starfsemi Samtaka um kvennalista á árunum 1983-1999. Fundagerðabækur, bréf, ályktanir, gögn frá landsfundum, öðrum fundum og ráðstefnum, ræður og tilkynningar af ýmsu tagi. Efnið skarast v...
Samtök um kvennalista