Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 304 niðurstöður Archival description

Helga Björg Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0030
 • Safn
 • 1920-2010

1 askja: - Bréf Helgu til Önnu Sigurðardóttur (4) - Ljóð: Haustlauf; Trúðu á það góða - Kvæði í tilefni af vígslu félagsmiðstövarinnar að Miðvangi, Egilsstöðum - Minning: Þórfinnur Jóhannsson, bóndi og oddviti, Geithellum (ljóð) - Minning: Guðmund...

Helga Björg Jónsdóttir

Lára Sigurbjörnsdóttir. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0072
 • Safn
 • 1900-2005

Safnið hefur að geyma ýmis skjöl, bréf, handrit og dagbækur. Handritin samanstanda af erindum og ræðum sem Lára flutti við ýmis tækifæri, og úrklippum og minningargreinum. Dagbækurnar eru nokkrar og er sú elsta frá 1934 en sú yngsta frá 2005. Bré...

Guðrún Lára Ásgeirsdóttir (f. 1940)

Líney Sigurjónsdóttir

 • IcReLIH KSS 2017/15
 • Safn
 • 1945 - 1946

Póesí bók Líneyjar Sigurjónsdóttur frá námsárum hennar í Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1945-1946.

Líney Sigurjónsdóttir

Mann- og þjóðlíf eftir heimsstyrjöldina síðari

 • IS IcReLIH MMS 0104
 • Safn
 • 13.2.2013

Auður Styrkársdóttir, hjá Kvennasögusafni Íslands, kom og afhenti 19 míkrókassettur með viðtölum sem móðir hennar, Herdís Helgadóttir mannfræðingur, tók við 10 einstaklinga árið 2002 “og hugðist nota sem bakgrunn í rannsókn og lýsingu á mannlífi á...

Herdís Helgadóttir

Úr fjötrum

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0102
 • Safn
 • 28.1.2013

Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns, kom og afhenti MMS kassettur með upptökum af viðtölum sem móðir hennar, Herdís Helgadóttir mannfræðingur, tók fyrir MA-ritgerðina sína og studdist síðar við þegar hún skrifaði bókina Úr fjötrum. ...

Herdís Helgadóttir

Innflytjendur og fólksflutningar til Íslands 1900-2008

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0122
 • Safn
 • 3.3.2015

Bjarni Ólafsson afhenti viðtal við Boris Akbachev, tvær stafrænar hljóðskrár. Viðtalið er unnið í námskeiðinu Innflytjendur og fólksflutningar til Íslands 1900–2008, við HÍ, og er kennari Íris Ellenberger. Sólja Oyvindardóttir av Skarði afhenti vi...

Sólja Oyvindardóttir av Skarði

Drengjalúðrasveit Keflavíkur

 • IS IcReLIH MMS 0121
 • Safn
 • 5.12.2014

Eiríkur Hermannsson skilaði viðtölum við fjóra viðmælendur um Drengjalúðrasveit Keflavíkur. Viðtölin voru tekin í september og október 2014. Með fylgja undirrituð samþykki fjögurra viðmælenda. Viðmælendur eru: Hreinn Óskarsson og Ragnar Eðvaldsso...

Eiríkur Hermannsson

Sjúkraliðafélag: Ný stétt verður til

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0120
 • Safn
 • 9.5.2014

María S. Jóhönnudóttir afhenti viðtöl við fjóra viðmælendur vegna BA-ritgerðar sinnar í sagnfræði. Fimm hljóðskjöl. María skrifaði undir afhendingarsamning og viðmælendur höfðu undirritað samkomulag um not og miðlun. María skilaði einnig uppskrift...

María S. Jóhönnudóttir

Viðtal við Davíð Scheving Thorsteinsson

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0119
 • Safn
 • 13.3.2014

Einar Haukur Reynis afhenti viðtal við Davíð Scheving Thorsteinsson. Eitt hljóðskjal. Einar skrifaði undir afhendingarsamning og með fylgdi samkomulag um not og miðlun, undirritað af Davíð.

Einar Haukur Reynis

Viðtal við Friðrik Jónsson og Maríu Jónsdóttur

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0118
 • Safn
 • 20.2.2014

María Sigrún Hilmarsdóttir afhenti viðtal við afabróður sinn og -systur, Friðrik Jónsson og (Kristbjörgu) Maríu Jónsdóttur. Eitt hljóðskjal. María Sigrún skrifaði undir afhendingarsamning og Friðrik, sem var með í för, undir samkomulag um not og m...

María Sigrún Hilmarsdóttir

Niðurstöður 1 to 20 of 304