Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 308 niðurstöður Archival description

Kvennafrí 1985, 2005, 2010

 • IcReLIH KSS 0073
 • Safn

Gögnin eru frá undirbúningsnefndum Kvennafrídaga í Reykjavík 1985, 2005 og 2010 og eru geymd í 3 öskjum. Þetta eru blaðaúrklippur, fundagerðir, fundagerðabók, dreifiblöð, ræður og fleiri skjöl sem tengjast undirbúningi daganna....

Mæðrafélagið. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0005
 • Safn
 • 1936-1983

Safnið inniheldur fundagerðabækur, gestabók og ýmsar blaðaúrklippur félagsins, þ.á.m. um formenn félagsins, Katrínu Pálsdóttur og Hallfríði Jónasdóttur

Guðbjörg Magnúsdóttir

Kvennafrí 1975. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0001
 • Safn
 • 1973 - 1980

Í safninu eru 8 öskjur með fundagerðabókum, erindum, ræðum, bréfum, tilkynningum, dagskrá 24. okt. 1975, baráttukveðjum, skeytum og öðru efni sem til féll. Einnig tilheyra safninu tvær stórar úrklippubækur sem rekja aðdraganda o...

Kvennaársnefnd

Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0063
 • Safn
 • 1970-1982

Safnið inniheldur 42 öskjur af efni sem tilheyrir sögu Rauðsokkahreyfingarinnar. Einnig tilheyrir þessu safni askja með segulbandsspólum með upptökum úr þáttunum "Forvitin rauð" sem rauðsokkar fluttu í útvarpið árið 1972. Einnig...

Vilborg Dagbjartsdóttir

Augusta Svendsen. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0046
 • Safn
 • 1874-2004

Tvær skjalaöskjur, venjulegar að stærð. Í annarri öskjunni eru bréf sem Augusta Svendsen og Louise dóttir hennar skrifuðu Sophie, dóttur Augustu, í Kaupmannahöfn á árunum 1874-1900. Einnig eru nokkur bréf til eiginmanns Sophie frá...

Sophie Djörup

Helga Björg Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0030
 • Safn
 • 1920-2010

1 askja: - Bréf Helgu til Önnu Sigurðardóttur (4) - Ljóð: Haustlauf; Trúðu á það góða - Kvæði í tilefni af vígslu félagsmiðstövarinnar að Miðvangi, Egilsstöðum - Minning: Þórfinnur Jóhannsson, bóndi og oddviti, Geithell...

Helga Björg Jónsdóttir

Niðurstöður 1 to 20 of 308