Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 310 niðurstöður Archival description

Augusta Svendsen. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0046
 • Safn
 • 1874-2004

Tvær skjalaöskjur, venjulegar að stærð. Í annarri öskjunni eru bréf sem Augusta Svendsen og Louise dóttir hennar skrifuðu Sophie, dóttur Augustu, í Kaupmannahöfn á árunum 1874-1900. Einnig eru nokkur bréf til eiginmanns Sophie frá...

Sophie Djörup

Kvennafrídagar 1985, 2005, 2010

 • IcReLIH KSS 0073
 • Safn

Gögnin eru frá undirbúningsnefndum Kvennafrídaga í Reykjavík 1985, 2005 og 2010 og eru geymd í 3 öskjum. Þetta eru blaðaúrklippur, fundagerðir, fundagerðabók, dreifiblöð, ræður og fleiri skjöl sem tengjast undirbúningi daganna....

Helga Björg Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0030
 • Safn
 • 1920-2010

1 askja: - Bréf Helgu til Önnu Sigurðardóttur (4) - Ljóð: Haustlauf; Trúðu á það góða - Kvæði í tilefni af vígslu félagsmiðstövarinnar að Miðvangi, Egilsstöðum - Minning: Þórfinnur Jóhannsson, bóndi og oddviti, Geithell...

Helga Björg Jónsdóttir

Lára Sigurbjörnsdóttir. Einkaskjalasafn.

 • IcReLIH KSS 0072
 • Safn
 • 1900-2005

Safnið hefur að geyma ýmis skjöl, bréf, handrit og dagbækur. Handritin samanstanda af erindum og ræðum sem Lára flutti við ýmis tækifæri, og úrklippum og minningargreinum. Dagbækurnar eru nokkrar og er sú elsta frá 1934 en sú yn...

Guðrún Lára Ásgeirsdóttir (f. 1940)

Líney Sigurjónsdóttir

 • IcReLIH KSS 2017/15
 • Safn
 • 1945 - 1946

Póesí bók Líneyjar Sigurjónsdóttur frá námsárum hennar í Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1945-1946.

Líney Sigurjónsdóttir

Niðurstöður 1 to 20 of 310