Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 308 niðurstöður Archival description

Bára Bjargs. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0034
 • Safn
 • 1886-1973

Safnið geymir stílabækur með kvæðum, handrit að sögum, ættartölur og fleira efni tengt Bryndísi Jónsdóttur Bachmann

Bára Bjargs

Herdís Helgadóttir. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0040
 • Safn
 • 1929 - 2007

Safnið inniheldur 6 venjulegar öskjur og inniheldur bréf og kort, vélrituð handrit og stílabók.

Herdís Helgadóttir (f. 1929)

Kvenfélagið Keðjan. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0041
 • Safn
 • 1928-1950

1 skjalaaskja, stór, sem geymir fundagerðabók félagsins 1928-1950, bók með nöfnum félaga, umslag með ljósmyndum og ljósmyndaalbúm.

Sigríður Smith (f. 1930)

Kristín Sigfúsdóttir. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0042
 • Safn
 • 1876-1953

2 skjalaöskjur, venjulegar, geyma sendibréf til Kristínar og handrit að ýmsum sögum hennar auk nokkurra persónulegra gagna.

Aðalsteinn Ólafsson

Ásdís Margrét Þorgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0043
 • Safn
 • 1883-1969

2 skjalaöskjur geyma nokkur sendibréf til Ásdísar og símskeyti til hennar, einnig nokkur sendibréf og símskeyti til móður hennar, nokkrar kvittanir og nótur af ýmsu tagi.

Ásdís M. Þorgrímsdóttir (f. 1883)

Ólöf Pétursdóttir Hraunfjörð. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0048
 • Safn
 • 1932-2011

Ýmis konar samtíningur frá Ólöfu, m.a. sendibréf og afrit af minningargreinum sem Ólöf skrifaði. Einnig ljósrit af lífsferli Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur, listmálara, og ýmisleg handrit og bréf úr búi systur hennar, Huldu Pét...

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson (f. 1959)

Samband sunnlenskra kvenna. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0050
 • Safn
 • 1928-1948

Í tveimur öskjum eru bréf sem bárust Herdísi Jakobsdóttur sem formanni Sambands sunnlenskra kvenna. Í 2 öskjum eru ýmis gögn viðvíkjandi sambandinu.

Ragnhildur Pétursdóttir

María Skúladóttir Thoroddsen. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0053
 • Safn
 • 1906-1976

Safnið geymir dagbækur og minnisbækur Maríu, póesíbók og sendibréf til hennar frá ættingjum og vinum og einnig bréf til Haralds Jónssonar , eiginmanns hennar.

Ragnheiður Guðrún Haraldsdóttir

Borghildur Einarsdóttir. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0056
 • Safn
 • 1898-1981

Safnið geymir dagbækur og minnisbækur Borghildar, nokkur sendibréf og nokkra reikninga úr búi Borghildar.

Einar Bragi Sigurðsson (f. 1921)

Amalía Líndal. Einkaskjalasafn.

 • IS IcReLIH KSS 0057
 • Safn
 • 1926-1989

Safnið geymir skáldsöguhandrit Amalíu, Raise the Bright Sword, æviágrip og eintak af blaðinu 65° sem Amalía gaf út.

Tryggvi Líndal (f. 1951)

Niðurstöður 41 to 60 of 308