Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 62 niðurstöður Archival description

Handritasafn Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns

Barði Guðmundsson. Einkaskjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0053 NF
  • Safn
  • 1920 - 1957

Skjalasafnið hefur að geyma gögn Barða Guðmundssonar, þjóðskjalavarðar, frá námsárum hans í menntaskóla til æviloka. Barði var á sínum tíma þjóðkunnur maður, m.a. vegna rannsókna sinna á sviði íslenskrar miðaldasögu og...

Barði Guðmundsson

Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. Bréfasafn

  • IS IcReLIH Lbs 2395 4to
  • Safn
  • 1860 - 1907

Bréfasafn Benedikts Gröndal Sveinbjarnarsonar er varðveitt í tveimur öskjum. Auk bréfa til hans eru í safninu bréf til Helgu Gröndal Benediktsdóttur, Ingigerðar Gröndal og nokkur önnur bréf. Einnig eru þar nokkur handrit og önnur s...

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson

Benjamín H. J. Eiríksson: Skjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0027 NF
  • Safn

Safninu er skipt í eftirfarandi flokka: A. Einkaskjöl AA. Æviminningar og handrit AB. Efnahagsmál AC. Ýmislegt AD. Glósur og ritgerðir B. Sendibréf BA. Bréf frá einstaklingum BB. Bréf frá félögum og stofnunum BC. Bréf til annarra +...

Benjamín H. J. Eiríksson

Brynjólfur Bjarnason. Skjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0026 NF
  • Safn
  • 1922 - 1975

Safnið hefur að geyma gögn Brynjólfs Bjarnasonar. Í safninu eru fjórir flokkar: A. Bréf. B. Uppköst. C. Minnismiðar. D. Óbirt efni. Listi yfir öskjur: Askja 1: A. Bréf. Askja 2: B. Uppköst (I). Askja 3: B. Uppköst (II). Askja 4: B. ...

Brynjólfur Bjarnason

Davíð Guðmundsson: Bréfasafn

  • IS IcReLIH Lbs 1104-1107 4to
  • Safn
  • 1860 - 1905

Lbs 1104 4to: 697 sendibréf frá andlegrar stéttar mönnum Lbs 1105 4to: 428 sendibréf frá ýmsum veraldlegrar stéttar mönnum Lbs 1106 4to: 328 sendibréf frá ýmsum Lbs 1107 4to: 38 sendibréf frá nokkrum konum

Davíð Guðmundsson

Einar Hjörleifsson Kvaran: Einkaskjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0042 NF
  • Safn
  • 1880 - 1938

Skjalasafnið hefur að geyma bréf, handrit af ýmsu tagi og persónuleg gögn. Bréfasafn Einars H. Kvaran ásamt skilríkjum hans, handritum af ljóðum og ræðum og öðrum gögnum. Í bréfasafninu eru heimildir af fjölbreytilegu tagi. Bré...

Einar H. Kvaran

Einar Jónsson og Anna Jónsson. Einkaskjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0039 NF
  • Safn
  • 1890 - 1972

Safnið inniheldur bréfasafn Einars Jónssonar og Önnu Jónsson. Safni Einars er skipt í þrjá flokka, bréf til Einars frá einstaklingum, bréf til Einars frá félögum og stofnunum og bréf frá Einari. Bréfunum er raðað í stafrófsrö...

Anna Jónsson

Elín Briem. Einkaskjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0445 NF
  • Safn

Gögn sem tengjast störfum Elínar, s.s. skjöl er varða kvennaskólana á Ytri-Ey og Blönduósi, Hússtjórnarskóla Reykjavíkur o.fl.

Elín Briem

Elísabet Sveinsdóttir. Bréfasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0033 NF
  • Safn
  • 1862 - 1921

Safnið er í 6 öskjum og því er skipt í eftirfarandi efnisflokka: A. Bréf til Elísabetar B. Bréf frá Elísabetu C. Umslög D. Ýmislegt

Elísabet Sveinsdóttir

Emil Jónsson. Einkaskjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0036 NF
  • Safn
  • 1937 - 1971

Þegar safn Emils Jónssonar var afhent í Handritasafni hafði því verið raðað upp að nokkru leiti og möppum slegið utan um hvert efni. Þeirri röðun var að mestu haldið og bætt við þar sem frá var horfið. Möppurnar eru 67 og e...

Emil Jónsson (1902 - 1986)

Erlendur Guðmundsson í Unuhúsi. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH Lbs 0005 NF
  • Safn
  • 1875 - 1947

Safnið hefur að geyma bréf til Erlends frá ýmsum þjóðþekktum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi á fyrri hluta 20. aldar. Þar er að finna bréf frá Halldóri Laxness, Þórbergi Þórðarsyni, Stefáni frá Hvítadal og...

Erlendur Guðmundsson

Finnbogi Guðmundsson. Skjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0011 NF
  • Safn
  • 1937 - 2000

Skjalasafnið hefur að geyma bréf og handrit. Bréfin eru m.a frá þjóðkunnum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi þjóðarinnar á seinni hluta 20. aldar. Einnig eru bréf frá þekktum erlendum fræði- og vísindamönnum. ...

Finnbogi Guðmundsson

Félag ungra kommúnista

  • IS IcReLIH Lbs 0035 NF
  • Safn
  • 1922 - 1950

Safnið hefur ekki verið flokkað og skráð.

Félag ungra kommúnista

Niðurstöður 1 to 20 of 62