Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 112 niðurstöður Archival description

Miðstöð munnlegrar sögu

Úr fjötrum

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0102
 • Safn
 • 28.1.2013

Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns, kom og afhenti MMS kassettur með upptökum af viðtölum sem móðir hennar, Herdís Helgadóttir mannfræðingur, tók fyrir MA-ritgerðina sína og studdist síðar við þegar hún skri...

Herdís Helgadóttir

Innflytjendur og fólksflutningar til Íslands 1900-2008

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0122
 • Safn
 • 3.3.2015

Bjarni Ólafsson afhenti viðtal við Boris Akbachev, tvær stafrænar hljóðskrár. Viðtalið er unnið í námskeiðinu Innflytjendur og fólksflutningar til Íslands 1900–2008, við HÍ, og er kennari Íris Ellenberger. Sólja Oyvindardótt...

Sólja Oyvindardóttir av Skarði

Sjúkraliðafélag: Ný stétt verður til

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0120
 • Safn
 • 9.5.2014

María S. Jóhönnudóttir afhenti viðtöl við fjóra viðmælendur vegna BA-ritgerðar sinnar í sagnfræði. Fimm hljóðskjöl. María skrifaði undir afhendingarsamning og viðmælendur höfðu undirritað samkomulag um not og miðlun. Marí...

María S. Jóhönnudóttir

Viðtal við Davíð Scheving Thorsteinsson

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0119
 • Safn
 • 13.3.2014

Einar Haukur Reynis afhenti viðtal við Davíð Scheving Thorsteinsson. Eitt hljóðskjal. Einar skrifaði undir afhendingarsamning og með fylgdi samkomulag um not og miðlun, undirritað af Davíð.

Einar Haukur Reynis

Viðtal við Friðrik Jónsson og Maríu Jónsdóttur

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0118
 • Safn
 • 20.2.2014

María Sigrún Hilmarsdóttir afhenti viðtal við afabróður sinn og -systur, Friðrik Jónsson og (Kristbjörgu) Maríu Jónsdóttur. Eitt hljóðskjal. María Sigrún skrifaði undir afhendingarsamning og Friðrik, sem var með í för, undir ...

María Sigrún Hilmarsdóttir

Þrælkun, þroski, þrá

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0117
 • Safn
 • 10.2.2014

Ingibjörg Áskelsdóttir á Sjóminjasafninu í Reykjavík skilaði tveimur hljóðskrám en á þeim eru upptökur af upplestri á handriti. Handritið var unnið upp úr viðtölum sem tekin voru í tengslum við sýninguna Þroski, þrælun, ...

Ingibjörg Áskelsdóttir

Viðtal við Herdísi Valgerði Guðjónsdóttur

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0114
 • Safn
 • 10.1.2014

Viðtal við Herdísi Valgerði Guðjónsdóttur á þremur hljóðskjölum. Einnig skilaði Helgi samkomulagi um not og miðlun á viðtali, undirrituðu af Herdísi, og útdrætti úr viðtalinu, sem var tekið 4. janúar 2014.

Helgi Guðmundsson

Bæjarútgerð Reykjavíkur

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0113
 • Safn
 • 10.12.2013

Fimm viðmælendur, fimm hljóðskrár. Einnig uppskriftir viðtalanna og leyfisblöð. Viðmælendur eru Svavar Svavarsson, Dögg Theodórsdóttir, Elína Hallgrímsdóttir, Guðmundur Hafsteinsson og Bergur Einarsson.

Íris Gyða Guðbjargardóttir

Danir á Íslandi

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0111
 • Safn
 • 15.11.2013

Viðtöl við 15 einstaklinga af dönskum uppruna.

Anna María Benediktsdóttir

Saga MFÍK

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0107
 • Safn
 • 13.3.2013

Gögnin eru varðveitt á tveimur rafrænum hljóðskrám í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu. Lengd upptöku á hljóðskránum þremur er sem hér segir: Gudrun Gisladottir 1, 23 mínútur og 7 sekúndur (0:23:07); Gudrun Gisladottir 2, 26 m...

Auður Ingvarsdóttir

Marta Eiríksdóttir Cowl

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0106
 • Safn
 • 21.6.2013

11 viðtöl, samtals rúmar 4 klukkustundir.

Hildur Nanna Eiríksdóttir

Lifandi miðlun menningararfs

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0103
 • Safn
 • 5.2.2013

Nemendur á námskeiðinu HMM 216F Lifandi miðlun menningararfs í Hagnýtri menningarmiðlun í sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands segja nokkrar sögur, ýmist nýjar eða endursagðar. 1 klst. 6 mín. 25 sek. Ingibjörg (f. 29.10...

Ingibjörg Þórisdóttir

Hafið eða fjöllin

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0087
 • Safn
 • 8.6.2013

Viðmælendur eru Bjartmar Jónsson, Helga Rakel Rafnsdóttir, Hrefna Erlinda Valdimarsdóttir og Dave Simangan, Kristín Guðmunda Pétursdóttir og Ívar Kristjánsson og Sigríður Sigursteinsdóttir.

Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Að vera Íslendingur

 • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0088
 • Safn
 • 06.2012

Sumarverkefni Miðstöðvar munnlegrar sögu í samvinnu við Vinnumálastofnun undir yfirskriftinni „Að vera Íslendingur? Þjóðernisvitund Íslendinga og hugmyndir þeirra um íslenskt þjóðerni.“ Markmiðið var að kanna hvaða hugmyn...

Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Niðurstöður 1 to 20 of 112