Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 308 niðurstöður Archival description

Hernámið í Mosfellsbæ

  • IS IcReLIH MMS 0064
  • Safn
  • 2008 - 2009

20 stafrænar hljóðskrár. Frásagnir 14 Mosfellsbæinga af setuliðinu í Mosfellssveit í síðari heimstyrjöld 1941-1945.

Vilborg Bjarkadóttir

Hljóðgögn Fræðafélags Vestur-Húnvetninga

  • IS IcReLIH MMS 0073
  • Safn
  • 2011-11

Tvær stafrænar hljóðskrár. Tvö viðtöl sem tekin voru vegna verkefnisins „Rannsókn og skráning á hljóðheimildum úr Húnaþingi vestra“. Markmiðið með viðtölunum var að varpa ljósi á tilurð hljóðgagna Fræðafélags Vest...

Arnþór Gunnarsson

Hvað býr í myrkrinu? Frásagnir á Vetrarhátíð í Reykjavík árið 2012.

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0078
  • Safn
  • 13.02.2012

Í safninu eru frásagnir og viðtöl við átta gesti á viðburði Miðstöðvar munnlegrar sögu í Höfða á Vetrarhátíð 2012. Yfirskrift viðburðarins er „Hvað býr í myrkrinu?“ sem er í anda þema hátíðarinnar, „Magnað myrk...

Arnþór Gunnarsson

Hvað er svona merkilegt við það? Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0099
  • Safn
  • 1980 - 2015

Tvær venjulegar skjalaöskjur sem innihalda útskrift af viðtölum sem tekin voru vegna kvikmyndarinnar "Hvað er svona merkilegt við það?", leikstjóri Halla Kristín Einarsdóttir, 2015.

Halla Kristín Einarsdóttir (f. 1975)

Hvernig var í útlöndum?

  • IS IcReLIH MMS 0067
  • Safn
  • 2011-6-14 - 2011-10-11

62 stafrænar hljóðskrár. Viðtöl við 40 einstaklinga, en viðmælendur voru búsettir á höfuðborgarsvæðinu, í Skagafirði og á Egilsstöðum. Um er að ræða viðtalsrannsókn um reynslu Íslendinga af að búa í útlöndum um lengr...

Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Hvítabandið. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0008
  • Safn
  • 1895-1991

23 öskjur: fundagerðabækur, bréfaskipti, félagaskrár, fylgiskjöl, ljósmyndir o.fl.

Hildur G. Eyþórsdóttir (f. 1948)

Hálfdan Jakobsson. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH Lbs 0002 NF
  • Safn
  • 1890 - 1903

Í safninu eru bréf frá skyldmennum í Þingeyjarsýslum til Hálfdans á meðan hann dvaldi í Ameríku.

Hálfdan Jakobsson

Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn.

  • IcReLIH KSS 013
  • Safn
  • 1889 - 1904

Safnið er 2 bréfaöskjur og 2 venjulegar öskjur. Innihaldið eru bréf til Ingibjargar, frá innlendum og erlendum bréfriturum, skrifuð á árabilinu 1889-1904. Einnig er nokkuð af öðrum skjölum, ósamstæðum.

Ingibjörg H. Bjarnason (f. 1867)

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0080
  • Safn
  • 1980-1986

Safnið inniheldur ýmislegt efni er varðar Kvennaframboð í Reykjavík á árunum 1982-1986. Einnig eru lesefni og glósur úr námskeiði, "Teoretiske og metodiske problemer i kvindehistorie".

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Innflytjendur og fólksflutningar til Íslands 1900-2008

  • IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0122
  • Safn
  • 3.3.2015

Bjarni Ólafsson afhenti viðtal við Boris Akbachev, tvær stafrænar hljóðskrár. Viðtalið er unnið í námskeiðinu Innflytjendur og fólksflutningar til Íslands 1900–2008, við HÍ, og er kennari Íris Ellenberger. Sólja Oyvindardótt...

Sólja Oyvindardóttir av Skarði

Iðnaðarsaga á Akureyri

  • IS IcReLIH MMS 0055
  • Safn
  • 2008

32 viðtöl á 37 stafræmun hljóðskrám og á geisladiskum, (u.þ.b. 9 klst.) við ýmsa aðila um iðnaðarsögu á Akureyri. Uppskriftir allra viðtalanna og exel-skjal með upplýsingum um viðtöl og viðmælendur. Afhendingarsamningur fyl...

Pétur Halldórsson

Niðurstöður 101 to 120 of 308