Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 308 niðurstöður Archival description

Flóttamenn á Íslandi

  • IS IcReLIH MMS 0023
  • Safn
  • 2007

Viðtöl við tvo flóttamenn á Íslandi. Gögnin eru varðveitt í stafrænum skrám (u.þ.b. 3 klst.) í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu. Afhendingarsamningur er ekki varðveittur.

Unnur María Bergsveinsdóttir

Fræðslufundir Eldri vinstri grænna

  • IS IcReLIH MMS 0058
  • Safn
  • 2010

Hljóðskrár með upptökum frá fræðslukvöldum Eldri vinstri grænna. a) „Múlabræður“, dagskrá um Jón Múla og Jónas Árnasyni í Stangarhyl 4, Reykjavík, 3. febrúar 2010 b) „Magnúsarkvöld“, dagskrá um Magnús Ásgeirsson l...

Gunnar Guttormsson

Fyrsta ferð til Borgarfjarðar á bíl o.fl.

  • IS IcReLIH MMS 0028
  • Safn
  • ca. 1975

Upptökur úr eigu Svavars Sigmundssonar (f. 07.09.1939) rannsóknarprófessors. Viðtal Gests G. Árnasonar (f. 18.06.1928 - d. 13.04.1992) við Árna Þ. Stefánsson (f. 11.09.1911 - d. 12.05.1982). Tekið ca. 1975, fyrstu ferð til Borgarfjarð...

Gestur G. Árnason

Félag ungra kommúnista

  • IS IcReLIH Lbs 0035 NF
  • Safn
  • 1922 - 1950

Safnið hefur ekki verið flokkað og skráð.

Félag ungra kommúnista

Gammadeild Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0084
  • Safn
  • 1977-2004

Safnið hefur að geyma fundargerðir, bréf og önnur skjöl sem tilheyra Gamma deild Delta Kappa Gamma samtakanna á Íslandi og urðu til á árunum 1977-2004.

Delta Kappa Gamma. Félag

Gefjunareingirnið

  • IS IcReLIH MMS 0050
  • Safn
  • 2009

Kristín Jónsdóttir tekur viðtal vegna ritgerðar í sagnfræði. Rætt er um Gefjunareingirnið. Stafræn hljóðskrá (u.þ.b. 2 klst.), uppskrift viðtals með ljósmynd af Aðalbjörgu Jónsdóttur og ritgerð fylgir með í safni Miðstö...

Kristín Schmidhauser Jónsdóttir f. 1939 -

Georgia Magnea Kristmundsdóttir

  • IS IcReLIH MMS 0035
  • Safn
  • 2008

Unnur María Bergsveinsdóttir terkur viðtal við Georgíu Magneu Kristmundsdóttur, rætt er um uppvöxt Georgíu í Kópavogi, en hún bjó við Kópavogshælið. Gögnin eru varðveitt á stafrænu formi (u.þ.b. 1 klst.) í safni Miðstöðva...

Unnur María Bergsveinsdóttir

Gerd Bausch-Lilliehöök. Bréfasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0022 NF
  • Safn
  • 1942 - 1970

Safnið hefur að geyma bréf til Gerd Bausch-Lilliehöök frá Gunnari Gunnarssyni, skáldi, og Matthíasi Þórðarsyni, þjóðminjaverði. Bréf Gunnars eru 55 og rituð á árabilun 1942–1970. Bréf Matthíasar Þórðarsonar eru 35, einnig...

Gerd Bausch-Lilliehöök

Gerður Helgadóttir. Skjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0008 NF
  • Safn
  • 1947 - 1975

Bréfa- og skjalasafn Gerðar hefur einkum að geyma bréfasafn hennar, þar sem eru m.a. bréf frá einstaklingum sem voru framarlega í listalífinu á Íslandi og erlendis.

Gerður Helgadóttir

Gunnar Gunnarsson: Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH Lbs 0100 NF
  • Safn
  • 1906 - 2000

Skjala- og handritasafn Gunnars Gunnarssonar hefur að geyma bréf, handrit og einkaskjöl Gunnars. Bréfin eru m.a frá þjóðkunnum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi þjóðarinnar á seinni hluta 20. aldar. Einnig eru bréf fr...

Gunnar Gunnarsson (rithöfundur)

Gunnlaugur Finnsson. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0091
  • Safn
  • 1928-2010

Bréfasafn Gunnlaugs Finnssonar (1928-2010), bónda að Hvilft í Önundarfirði og alþingismanns. Bréfin eru frá foreldrum hans og systkinum er hann dvaldist að Menntaskólanum á Akureyi, bréf frá skólasystkinum og öðrum vinum, nokkur b...

Sigurlaug Gunnlaugsdóttir (f. 1953)

Guttormur Vigfússon. Skjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0029 NF
  • Safn
  • 1873 - 1927

Safnið hefur að geyma dagbækur Guttorms frá árunum 1873 til 1927. Ræður fluttar við kirkjulegar athafnir og ýmis handrit sem voru í hans fórum. Askja 1: A. Dagbækur. Askja 2: B. Kirkjulegar athafnir (1.–9.) Askja 3: B. Kirkjulegar a...

Guttormur Vigfússon

Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0012 NF
  • Safn
  • 1895 - 1974

Skjalasafnið hefur að geyma bréf og handrit. Bréfin eru m.a frá þjóðkunnum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar. Einnig eru bréf frá þekktum erlendum fræði- og vísindamönnum. –...

Guðmundur Finnbogason

Niðurstöður 61 to 80 of 308