Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sýnir 308 niðurstöður Archival description

Einar Olgeirsson

  • IS IcReLIH MMS 0017
  • Safn
  • 2007

Óvíst, en tugir klukkustunda. Gögnin innihalda viðtöl Jóns Guðnasonar við Einar Olgeirsson alþingismann. Afhendingarsamningur er ókláraður. Ekki komið á stafrænt form.

Jón Guðnason

Eldri borgarar á Akureyri

  • IS IcReLIH MMS 0070
  • Safn
  • 2011

Fjórar stafrænar hljóðskrár ásamt afhendingarsamningi. Þrjú viðtöl við fjóra eldri borgara á Akureyri um eitt og annað úr lífi þeirra.

Arnhildur Hálfdánardóttir

Elín Briem. Einkaskjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0445 NF
  • Safn

Gögn sem tengjast störfum Elínar, s.s. skjöl er varða kvennaskólana á Ytri-Ey og Blönduósi, Hússtjórnarskóla Reykjavíkur o.fl.

Elín Briem

Elísabet Sveinsdóttir. Bréfasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0033 NF
  • Safn
  • 1862 - 1921

Safnið er í 6 öskjum og því er skipt í eftirfarandi efnisflokka: A. Bréf til Elísabetar B. Bréf frá Elísabetu C. Umslög D. Ýmislegt

Elísabet Sveinsdóttir

Emil Jónsson. Einkaskjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0036 NF
  • Safn
  • 1937 - 1971

Þegar safn Emils Jónssonar var afhent í Handritasafni hafði því verið raðað upp að nokkru leiti og möppum slegið utan um hvert efni. Þeirri röðun var að mestu haldið og bætt við þar sem frá var horfið. Möppurnar eru 67 og e...

Emil Jónsson (1902 - 1986)

Emilía Oktavía Biering. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0132
  • Safn
  • 1933 - 1945

Skipunarbréf ljósmóður í Patreksfjarðarumdæmi, 1933 Vottorð vegna ljósmóðurstarfs í Patreksfjarðarhreppi, 1934 Bréf frá Auði Eiríksdóttur til ljósmóðurnema, dags, 18/12 1934 Félagsskírteini í Ljósmæðrafélagi Íslands, 1...

Emilía Oktavía Biering

Erlendur Guðmundsson í Unuhúsi. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH Lbs 0005 NF
  • Safn
  • 1875 - 1947

Safnið hefur að geyma bréf til Erlends frá ýmsum þjóðþekktum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi á fyrri hluta 20. aldar. Þar er að finna bréf frá Halldóri Laxness, Þórbergi Þórðarsyni, Stefáni frá Hvítadal og...

Erlendur Guðmundsson

Estid Falberg

  • IS IcReLIH MMS 0044
  • Safn
  • Óþekkt

Ásmundur Brekkan tekur viðtöl við Estid Falberg m.a. um Háskólann í Nääs í Svíþjóð, Koopmanska Skolan í Gautaborg, heimsókn til Englands, ferðalögum í Austurríki, bernsku í Svíþjóð, Anders Falberg föður Estrid o.fl. Gög...

Ásmundur Brekkan

Eyrún Ingadóttir. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0093
  • Safn
  • 1992-1996

Askja 1: 1. Samtíningur og ósamstæð skjöl 2. Atvinnuumsókn til Helgarpóstsins, 1996 3. Ýmis ljósrit um „feminisma“ 4. Ungar kvennalistakonur: Fundagerðir haustið 1991-Bréf til Kvennalistakvenna (nokkur uppköst)-Ályktanir lands...

Eyrún Ingadóttir (1967)

Farandverkafólk 1973-1983

  • IS IcReLIH MMS 0007
  • Safn
  • 2007

12 viðtöl á stafrænu formi (u.þ.b. 8 klst.). Gögnin eru varðveitt í 12 hljóðskrám. Uppskriftir viðtalanna varðveitt, nema við Patriciu, Jón og Stellu.

Feministafélag Íslands. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0092
  • Safn
  • 2003-2012

Safnið er varðveitt í 3 öskjum. Efnið var í möppu með fundagerðum og öðru efni, pappakassi af meðalstærð með sýnishorni af plakötum, bolum og ýmsu öðru efni sem til hefur fallið í starfi félagsins.

Feministafélag Íslands

Finnbogi Guðmundsson. Skjalasafn

  • IS IcReLIH Lbs 0011 NF
  • Safn
  • 1937 - 2000

Skjalasafnið hefur að geyma bréf og handrit. Bréfin eru m.a frá þjóðkunnum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi þjóðarinnar á seinni hluta 20. aldar. Einnig eru bréf frá þekktum erlendum fræði- og vísindamönnum. ...

Finnbogi Guðmundsson

Fjallskil Miðfirðinga

  • IS IcReLIH MMS 0032
  • Safn
  • 2008

Gögnin eru varðveitt í sex hljóðskrám í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu. Leyfisbréf eru varðveitt en afhendingarsamningur hefur ekki verið gerður.

Elínbjörg Helgadóttir

Niðurstöður 41 to 60 of 308